Ráðunautafundur - 12.02.1983, Síða 29

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Síða 29
89 5. Vaxtarhraði lamba. Tafla 7 sýnir vaxtarhraða lamba frá fæóingu til rúnings* Einlembingar i 2. og 4. flokki uxu marktækt hraðar en ein- lembingar i 3. flokki (u.þ.b. 20 g/dag), en ekki var raunhæfur munur á einlembingum i l.,2. og 4. flokki. Hvað tvilembinga snertir var vaxtarhraóinn mestur i 4. flokki, 276 g/dag, samanborið við 255-260 g/dag í hinum flokkunum, og er sá munur marktækur (p < 0.01). Þegar öll lömb eru umreiknuó í tvilembinga er vaxtarhraðinn í 4. flokki 22 g/dag meiri en i 3. flokki (p < 0.01) og að jafnaði 13 g/dag meiri en í 1. og 2. flokki (p < 0.05). Rétt er að benda á, að vaxtarhraði einlembinga i 2. flokki, sem fékk 500 g af fóðurblöndu á dag eftir burðinn, var 17 g/dag (p < 0.05) meiri en í 3. flokki, sem aldrei fékk annað en töðu. Aftur á móti var nær enginn munur á vaxtarhraða tvilembinga i sömu flokkum. Þannig virðist þessi fóðurblönduskammtur hafa nægt sem uppbót á ónóga vetrarfóðrun fyrir einlembur en ekki tvílembur. Raunhæft samspil reyndist vera milli árs og burðar (einl. tvil.), þ.e. vaxtarhraói einlembinga var nánast hinn sami öll árin, en marktækur munur kom fram á tvílembingum, sem uxu best sumarið 1980. Þetta er glöggt dæmi um það, hve einlemb- ingar eru ónæmari fyrir umhverfisáhrifum en tvílembingar. Tafla 8. VAXTARHRAÐI LAMBA EFTIR RPNING. Öll lömb reiknuó sem tvilembingar. Leiðrétt fyrir sömu þáttum og i töflu 7. EFTIR FLOKKUM Ahrif Ara Flokkur Tala g/dag Ar Tala q/dag Raunh.+ 1 158 238+3.4 1980 210 233+3.0 a 2 161 234+3.5 1981 201 242+3.4 b 3 161 231+3.6 1982 235 228+2.9 a 4 166 235+3.4 Samt. 646 235+1.8 Mismunandi bókstafir tákna raunhæfan mun (p < 0.05) milli flokka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.