Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 43
- 103
heygeymslum og notió lánafyrirgreiðslu deildarinnar.
Til þess aö könnunin yrói ekki óþarflega umfangsmikil,
en úrtakiö þó viðunandi, voru eyóublöð send til bænda i 12
hreppum á Noróur og Suóurlandi.
Þessir hreppar voru: Fjöldi bænda
Bæjar- og Kirkjubólshr. Strandasýslu
Fremri - Torfustaðahreppur, V.Húnavatnssýslu
Ytri - Torfustaðahreppur - ■■ -
Bárödælahreppur, Suóur Þingeygjarsýslu
Reykdælahreppur, - ■> -
Austur- og Vestur-Landeyjahr. Rangárv. sýslu
F1jótshlíðarhreppur, - » -
Sandvíkurhreppur, Arnessýslu
Skeióahreppur - » -
Biskupstungnahr. - » -
Samtals
Þátttaka i könnuninni■
Búist var viö aó svör bærust frá a.m.k. helmingi þeirra
sem erindið var sent. Sú varó þó ekki raunin.
Af 132 aðilumsem listarnir voru sendir, svöruöu 36 spurn-
ingalista um votheysgeró og 36 lista sem var almennt um hey-
verkun. Flestir svöruðu báóum listunum, en nokkrir aóeins
öðrum (svör komu frá 42 bændum)
I töflu 1 er fjöldi bænda eftir héruðum, og meðaltöl
(öll svör) yfir túnstæróir og skiptingu heyfengs.
Tafla 1.
sýsla
54 , .6 1354 260
33, .2 524 400
37, .9 1119 151
fjöldi svara ..
voth. heyv. Tún, ha Þurrhey m"5 voth.m"5
132
Suóurland
NV-land
NA-land
17
14
5
19
10
7