Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 48

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 48
108 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1983 SAMANBURÐUR A MISMUNANDI SUGÞURRKUNARBJNAÐI Ari Teitsson, Búnaöarsamband Suður-Þingeyinga. Þar sem sýnt hefur veriö fram á aö stokkakerfi til súg- þurrkunar hafi verulega kosti fram yfir rimlakerfi verður aö reikna meö að þau ný kerfi sem byggð veröa á hæstu árum verði eingöngu stokkakerfi. Einnig að viö endurbyggingu á eldri kerf- um veröi eingöngu byggð stokkakerfi þótt £ flestum eldri hlööum sé nú rimlakerfi. Af stokkakerfum eru í meginatriðum tvær gerðir annars vegar meö niðurgröfnum steyptum aðalstokk og ofanáliggj- andi loftdreifistokkum úr timbri, hins vegar meö öllum stokkum ofanáliggjandi og dreifa þá allir stokkar lofti og flytja um leiö. Eins og áður er getiö eru einnig tveir valkostir fyrir hendi varðandi val á tæknibúnaði þ.e. miðflóttaaflsblásarar reimdrifnir frá rafmótor og viftur með sambyggöum rafmótor. Veröur nú reynt aö gera grein fyrir kostnaöi viö mismunandi val- kosti. Varðandi kostnaö við kerfi með steyptum aöalloftstokk er byggt á útreikningum sem birtust £ fjölriti Búnaöarfélags fslands £ ma£ 1979 en kostnaöartölur varðandi ofanáliggjandi stokkakerfi eru frá kerfum sem byggö voru £ S.-Þing. 1982. Séu bornir saman kostir og gallar mismunandi kerfa er ljóst aö steyptur aöalstokkur er varanlegri en timburstokkar en £ raun er svo l£till munur á stærö og gerö stokka eftir kerfum aö munur á viðhaldskostnaði er óverulegur. Hins vegar taka ofanáliggjandi stokkar nokkurt pláss frá heyi umfram kerfi með niðurgröfnum aöalstokk. Bæöi kerfin hafa þá kosti aö unnt er aö færa stokkana til hliðar og fá þannig autt gólfpláss og ekki er hætta á aö allt fyllist af heymori eins og oft vill verða meö támanum £ rimla- kerfum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.