Ráðunautafundur - 12.02.1983, Síða 52

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Síða 52
112 þetta, því dýrin virðast þola mjög mikið prótein. Oftast er það raunar orkuinnihaldið í fððrinu sem takmarkar prótein innihaldið. Loðdýrin hafa á vissum tímum talsverða þörf fyrir ákveðnar fitusýrur í fóðrinu, en að því undanskildu má l£ta á fitu og kol- vetni fyrst og fremst sem orkugjafa í fóðrinu, en einnig kemur veruleg orka frá niðurbroti próteins, Orkugildi hinna einstöku næringarefna handa loðdýrum er: Meltanlegt hráprótein 4,5 kcal BO/gr Meltanleg fita 9,3 " " Meltanleg kolvetni 4,1 " " Ekki hefur tekist að sýna fram á að loðdýrin hafi neina sérstaka þörf fyrir kolvetni, en þau geta hins vegar nýtt þau í verulegum mæli sem orkugjafa. Fitan er hins vegar.eins og sést að ofan sterkasti orkugjafinn í fóðrinu. Efnægjanlegt prótein er í fóðr- inu til þess að mæta þörfum, er því ljóst að margir möguleikar eru til að setja saman fóður til að mæta orkuþörfum dýranna. Það er þv£ oftast háð verði og gæðum hvaða hráefni eru notuð £ fóðrið. Fullblandað fóður er svo bætt með v£tam£num og stein- efnum eftir þv£ sem þurfa þykir. Hráefni Hér á landi fellur til mikið af hráefnum sem henta mjög vel £ loðdýrafóður. Örgangur frá fiskvinnslunni liggur fyrir £ miklum mæli og getur verið megin uppistaðan £ fóðrinu. Ef loðdýraræktin fær mjög verulegt umfang má reyndar búast við að nokkur samkeppni verði milli hennar og fiskimjöls framleiðslunnar um hráefni en l£klegt er að lengi verði rúm fyrir hvort tveggja. Sláturúrgangur fellur einnig til £ verulegum mæli og er aðeins að mjög takmörkuðu leyti nýttur, en að mestu hent. Þannig er með nýtingu hans verið að breyta úrgangi £ verðmæta afurð, auk þess sem það er varla nema spurning um nokkur ár að bannað verði að fleygja honum með þeim hætti sem gert er .nú. Mjög mikilvægt er að fyllsta hreinlætis sé gætt við hirðingu og alla meðferð þessara óunnu fóðurefna, þv£ að loðdýrin og þá einkum minkurinn er mjög veikur fyrir skemmdu fóðri. Auk þessara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.