Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 53

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 53
- 113 hráefna sem nefnd hafa verið er einnig hægt -og æskilegt að nota nokkuð af kjötmjöli og góðu fiskimjöli £ loðdýrafóðrið, að ó- gleymdri fitu og lýsi. Þessi fóðurefni sem nefnd hafa verið geta vandalaust verið meira en 90% af fóðri loðdýranna, þannig að aðeins er þörf á sára litlum fóðurinnflutningi til þeirra. Skipulag fóðurframleiðslu Fiskúrgangur er gjarnan 60-70% af fóðri loðdýra hér á landi. Það er því ljóst að hagkvæmast er að hafa loðdýraræktina sem næst verstöðvunum, þannig að fóðurflutningar séu.í lágmarki. Einnig er mikilvægt að geymslukostnaður á hráefnum sé í lágmarki. í flestum tilfellum veður þó ekki komist hjá því að frysta veru- legt magn af sláturúrgangi, vegna þess hversu árstíðabundin slátrunin er. Hins vegar er rétt að skipuleggja loðdýraræktina þannig að sem minnst þurfi að frysta af fiskúrgangi. Þörfinni fyrir fóður í loðdýraræktinni er mjög misskipt á árið. Hún er mjög lítil frá miðjum nóvember fram í maí-júní, en eykst þá mjög og nær hámarki í október. Sé ætlunin að byggja loðdýraræktina sem mest á ferskum fisk- úrgangi er þv£ framboðið á honum £ október góður mælikvarði á hæfni staða til loðdýraræktar. Til að kanna þetta hefur verið gerð athugun á magni fisk- úrgangs á hinum ýmsu stöðum. Athugunin byggir á skýrslum Fiski- félags Islands fyrir árin 1980 og 1981, en þær eru birtar £ rit- inu Útvegur. Reiknað er með að 40% af lönduðum afla af þorski, ýsu og ufsa falli til sem loðdýrafóður. £ töflu 1 er sýnt hversu margar refalæður hvert svæði getur framleitt út frá þeim úrgangi sem til fellur £ október, ef fiskúrgangur er 70% af fóðrinu. Hverri læður fylgja 1/5 högni og 8 hvolpar. Þessar 38000 refalæður þurfa með öllu u.þ.b. 21000 tonn af fiskúrgangi á ári, en það eru 10-15% af þv£ sem til fellur. Þessar læður munu hins vegar framleiða u.þ.b. 23000 skinn. Ef auka á loðdýraræktina verulega umfram þetta þarf að koma til geymsla á fóðri yfir lengri eða skemmri t£ma. Það þýðir £ flestum tilfellum að frysta verður fóður en það er mjög dýrt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.