Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 66

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 66
126 RAÐUNAUTAFUNDUR 1983. VÖKVUN TÚNA. Árni Snæbjörnsson Bændaskólanum á Hvanneyri Vorið 1982 var gerð athugun með að vökva melatún að Hóli £ Lundarreykjadal. Að athugun þessari stóð Bændaskólinn á Hvanneyri í samvinnu við Búnaðarsamband Borgarfjarðar og ólaf Jóhannesson bónda á Hóli. Aðeins var um frumathugun að ræða, til þess að fá v£s- bendingu um hugsanlegan árangur vökvunar. Hér á eftir fer hugleiðing um vökvunarþörf almennt, ásamt niðurstöðunum frá Hóli. Hugleiðingar um vökvunarþörf. Það er alþekkt £ flestum landshlutum, að sanda- og mela- tún spretta illa eða ekki £ þurrum árum. Víðast eru ma£ og jún£ þurrustu mánuðirnir og má þá l£tið út af bregða með úrkomu, ef gróðurinn á að fá nægjanlegt vatn. Melar og sandar eru svo grófur jarðvegur að vatnsbirgðir frá vetrinum eru litlar og tapast fljótt eftir að klaki fer úr jörðu. Vart er ráðlegt að reikna með að svo grófur jarðvegur geymi nema sem svarar 35-50 mm úrkomu frá vetrinum áður £ efstu 50 cm jarðvegsins. Gnóttargufun £ ma£-jún£ er v£ðast hvar 160-180 mm, þv£ gæti vantað um 110-160 mm með úrkomu £ ma£-jún£ til þess að jafna þennan mun, en mikið vantar v£ða á að þessi úr- koma náist. Þarna er um gnóttargufun að ræða, raunveruleg vatnsnotkun plantna er trúlega eitthvað minni. Á móti kemur að birgðir jarðvegs eru l£ka reiknaðar £ hámarki, með þv£ að reikna með að ræturnar nýti vatn niður á 50 cm dýpi. Svona útreikningar ættu þv£ að geta gefið góða visbendingu, enda kemur það £ ljós við athugun, að jafnvægi milli gnóttarguf- unar og úrkomu næst ekki nema £ þeim landshlutum þar sem mest rignir Chár er átt við sanda og mela).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.