Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 69
129
Samkvæmt þessum útreikningum er greinilega um vatnsskort
aÖ ræöa á Akureyri og Hvanneyri 1982 í þurrlendisflokkunum
og jafnvel á Hellu £ sandinum. En í meöalári (þ.e. mt. 1964-
82) er greinilega vatnsskortur á Akureyri í þurrlendisflokkun-
um og á Hvanneyri í sandinum.
Inn í þessa útreikninga vantar svo aÖ gera ráö fyrir því,
aö úrkoma dreifist ekki jafnt á tímabiliö, heldur kemur mest-
öll úrkoman oft á tiltölulega fáa daga.
Til að sýna þetta ennfrekar skal nú tekið dæmi fyrir
Hvanneyri 1982, þar sem tekið er vikutímabil í einu vatns-
jöfnuður reiknaöur og vökvaö þegar þess er þörf (ath. ekki
var vökvað eftir þessu, hér er aðeins veriö að sýna aðferð).
Aætlun um vatnsjöfnuð og vökvun á Hvanneyri (maí-júní) 1982
í sandjarövegi.
Tímabil Örkoma, Birgðir jarðvegs, Gnóttar- gufun, Jafnvægi, Vökvun, Jafnvægi,
mm mm mm mm mm mm
1.-7. naí 0 40 15 +25 0 +25
8.-14. ma£ 3,9 17 +11,9 0 +11,9
15.-21. - 10,7 19 + 3,6 0 + 3,6
22.-28. - 0,3 21 -17,1 10 - 7,1
29. ma£ - 35,5 22 - 3,6 0 + 6,4
5. júni
6.-12. jún£ 3,0 22 -22,6 10 - 2,6
13.-19. - 2,0 22 -42,6 20 - 2,6
20.-26. - 2,6 22 -62,0 20 -.2,0
27.-30. - 3,0 12 -71,0 10 - 1,0
Alls 61,0 40 172 -71,0 70 - 1,0
Þarna sést hvernig 70 mm vökvun heföi verið skipt.niöur
og hvernig úrkomutoppur um mánaðarmótin gert strik í reikning-
inn. Svona áætlun er venjulega gerö jafnóöum og úrkoma er mæld.
Má meö ágiskun hitta nokkuð nálægt réttri vökvun, meö þvx að
hefja vökvun á hverju tímabili miðju, þegar séö er aö hverju
stefnir.
Önnur aðferð er aö nota svonefnda "tension" mæla. Þeir
segja til um rakaástand jarövegsins á hverjum tíma og má þá