Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 73

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 73
133 RA'DUNAUTAFUNDUR 1983 A'BURÐAR- OG KALKTILRAUNIR 1 GUNNARSHOLTI á RANGÁRVÖLLUM 1982 Friðrik Pálmason Rannsóknastofnun landbúnaðarins Frá því að blandaður NPK-áburður var fyrst á boðstólum hér á landi 1966 til ársins 1975 var í blandaða áburðinum nær eingöngu nftur, fosfór og kali, en hvorki brennisteinn né kalk. Arið 1975 bætast við Græðir 6 (20-10-10) þá með 14% kalk eða um 5% kalsrum og Græðir 4A (23-14-9) með 2% brennistein r formi kalrsulfats. árið 1978 bætist við Græðir 7 (20-12-8) með 14% kalki eins og Græðir 6. árið 1981 er svo Græði 6 og Græði 7 breytt, þannig, að kalsiummagnið verður 4% Ca, sem svarar til þess að í áburðinum sé um 11% skeljakalk. Einnig bætist í þessar tegundir um 1% brennisteinn með umskiptum á kalfumklóríði og kaliumsúlfati í blöndunum. Hlutföll N, P og K i' græði 6 og 7 eru þau sömu og f kalk- lausu tegundunum Græöi 2 og 4. Auk þessa bættist árið 1981 við ný tegund af túnáburði Græðir 8 (18-9-14), einnig meö 4% kalk og 1% brennistein. Einar Þorsteinsson ráðunautur var meðal hvatamanna þess, að fariö var að blanda kalki f NPK-blöndur af túnáburði og hann notaði frá byrjun Græði 6 á tún á Sólheimasandi. Með hliösjón af góöri reynslu Einars af áburðinum og um leið og kostur var á kalkblönduðum áburði með brennisteini var vorið 1981 fariö að nota Græði 7 á hluta af túnum graskögglaverk- smiðju Fóðurs og Fræs f Gunnarsholti. Reynslan af notkun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.