Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 92

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 92
152 Aðrar tegundir. Hjá öðrum tegundum en vallarfoxgrasi reyndist meltanleikinn falla hægar. Helsta undantekningin er háliðagras, sem hefur svipað vaxtarlag og vallarfoxgras, og einnig má nefna hávingul og hálíngresi, en þar eru athuganir fáar. Samt hafa ekki aðrar tegundir að jafnaði hærri meltanleika en vallarfoxgras um 20. jfllí, sem var nærri því að vera miðdagur athugananna. Sambærilegan meltanleika við vallarfoxgras hafa þá vallarsveifgras og beringspuntur, en aðrar tegundir lægri, þðtt ekki sé sá munur allur marktækur. Varðandi meltanleika vallarfoxgrass og annarra grastegunda má geta þess, að á sýnum úr tilraun nr. 440-77 frá 1978 var meltanleiki einnig ákvarðaður með ensíminu sellulasa. Kom þar fram skýr tegundamunur þannig, að sellulasameltanleiki vallarfoxgrass var minni en annarra grastegunda við sama T.T. meltanleika. Við sama sellulasameltanleika var T.T. meltanleiki vallarfoxgrass 1,7 prðsentustigum hærri. Að öðru leyti fylgdi samband aðferðanna náið beinni línu. Mun þetta stafa af því, að vallarfoxgras er trénisríkt gras, auðugt af meltanlegu tréni (Bragi L. Ólafsson, munnleg heimild). Bendir þessi niðurstaða til, að varlega beri að fara í að bera grastegundir saman út frá meltanleikanum einum. Allmiklar upplýsingar eru til um vallarsveifgras, en ekki þykir fært að slá saman stofnum á sama hátt og hjá vallarfoxgrasi, vegna þess hve ðlíkir þeir eru. í tilraun nr. 01-515-80 var grððurfar blandað. Bar mest á snarrðt og língresi. Töluvert var þar af tvlkímblaða grððri, mest túnsúru og túnfífli. Þar kom fram verulegur munur meltanleika eftir stðrreitum (sláttutlmareitum), þ.e. tilraunaskekkja var þar meiri en á smáreitum. Er líklegt að það sé vegna þess, að tegunda með ðlíkan meltanleika gæti mismikið. Reyndar gætti einnig stðrreitamunar I þeirri tilraun nr. 515-80, sem gerð var á vallarfoxgrastúni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.