Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 101

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 101
161 RAÐUNAUTAFUNDUR 1983 ' Aburðartími, slAttutími, vorbeit og slægja. Ríkharð Brynjólfsson Bændaskólanum á Hvanneyri Tilraunir með vorbeit á slægjutún hafa að jafnaði sýnt umtalsverða rýrnun heyuppskeru vegna beitar. Samantekt þess- ara tilrauna er að finna í Fjölriti Bændaskólans á Hvanneyri nr. 36 (Magnús öskarsson, 1981). Heildarniðurstöður eru þær, að uppskera beittra reita er 10-67% minni en af óbeittum. övegið meöaltal vorbeitar er 31% rýrnun. Vorbeitartilraunir hafa verið gagnrýndar á þeim forsend- um að áburðar- og sláttutímar hafi verið þeir sömu á beittum og óbeittum reitum. ösvarað sé þvícenn hvort beitin minnki sprettu eða seinki. Síðastliðið vor var hafið nokkurt átak á Hvanneyri til að leita svara viö þessu. A Hvanneyri var tilraunum valinn staður á tveim sléttum, og tvær tilraunir á hvorri, s£n á hvorum enda. A annari sléttunni (tilraunir A og B) var beitarálagið 4,4 tvílembur á ha frá 24. maí til 4.júní.A hinni (tilraunir C og D) var beitarálagið 8,4 tvílembur/ha á sama tíma. Helmingur hverrar tilraunaspildu var afgirtur og því friðaður, hinn beittur. Innan hvors helmings var þáttatilraun með tveim áburðartímum (24. maí og 3. júní) og þrem sláttu- tímum (7. júlí, 27. júlí og 4. ágúst). Endurtekningar voru tvær. NÚ urðu þau mistök í framkvæmd, að tilraunir A og B voru í upphafi algirtar og var svo allan beitartímann í tilraun B, en girðingin umhverfis tilraun A var fljótlega færö í rétt horf. Tilraunir C og D voru rétt girtar frá upphafi, en beitti hlutinn fékk hins vegar aukalegan áburðarskammt þegar borið var á túnið umhverfis 25. maí. Notaður var þyrildreifari og því ógerningur að vita þetta aukamagn nákvæmlega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.