Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 104
164
Tafla 4. Uppskera og meltanleiki í tilraun 575-82 D.
Uppskera hkg þurrefni/ha Meltanleiki, % þurrefni
Sláttutxmi 7. júlí 27. júlí 4. ágúst Meðaltal
Aburðartxmi Friðað Beitt Friðað Beitt Friðað Beitt Friðað Beitt
24. naí 35+27 30+27 68 75 74 75 50 45 59 63 59 56 56 61 57 53
3. júní 26+37 27+26 70 75 72 73 42 46 62 , 65 51 57 60 65 52 52
Meðaltal 31+32 29+27 46 46 55 57 55 53
Hér munar verulega á uppskeru frióaða hlutans eftir
áburÖartíma, óháö sláttutxma. Meiri háarspretta eftir fyrsta
sláttutíma jafnar dæmiö þó. Meltanleiki er ívið meiri eftir
seinni áburðartímann. Aukaáburöurinn og beitaráhrifin jafnast
nokkuö. Eins og í tilraun C birtast mistökin í efnainnihaldi.
í friðaða hlutanum var 15,5% prótein og 2,36% K viö slátt
7. júlí en í beitta hlutanum 22,8% prótein og 2,91% K.
Viö slátt 27. júlx var hlutdeild tegunda í uppskeru metiö
Þó nokkur munur sé milli tilrauna í gróðurfari eins og að
framan er greint. Engu aö síður er hér tekið saman meðaltal
beittu og friöuöu hlutanna í tilraunum A, C og D.
Tafla 5. Meöalhlutdeild tegunda í uppskeru tilrauna A, C og D
Knjáliða- gras Vallarsveif- gras Vallarfox- gras Língresi Snarrót Tvíkxm- blöðungar
Friðað 47 15 10 8 12 8
Beitt 59 7 7 10 12 5
Þessar niðurstöður eru í samræmi við þá almennu reynslu
að vallarfoxgras og vallarsveifgras bítast vel, knjáliðagras
er sniðgengið.
Til viðbótar tilraun.unum á Hvanneyri voru áformaðar 5
tilraunir á nágrannabæjum. Þær voru nokkru einfaldari í