Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 106

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 106
166 Vallarfoxgras var ríkjandi grastegund (friðað 80%, beitt 70%), afgangurinn vallarsveifgras og snarrót. Spretta var jöfn og rótin skellulaus. Við seinni sláttutímann var grasið lagst, fé hafði verið a túninu og beitti hlutinn var dálítið bældur og slóst fremur illa. Tölur um uppskeru og meltanleika hennar eru í töflu 7. Tafla 7. Uppskera og meltanleiki £ tilraun á Grímarsstöðum. Uppskera hkg þurrefni/ha Meltanleiki, % þurrefni Sláttutini 14. júl£ 29. júl£ Meðaltal 14. júl£ 29. júl£ Meöaltal Friðað 43 55 49 73 62 68 Beitt 37 45 41 76 66 71 F-B 6 . 10 8 -3 -4 -3 Uppskerurýrnun virðist aukast með seinkun sláttar, en bælingin hefur trúlega haft áhrif á það. Meltanleikinn er minni í friðaða hlutanum, en nær ekki að vega á móti upp- skerurýrnun. Hestur £ Andakílshreppi. Tilraunirnar á Hesti voru efst og neðst £ Vesturflóa. Þær voru girtar 13. og 14. ma£. Beit var þá ekki hafin. I efri tilrauninni var vallarfoxgras algjörlega r£kjandi, dál£tiö var um túnvingul og ögn af vallarsveifgrasi. Þann 14. jún£ var túnið umhverfis nauðbitið en sæmilega grænt innan girðingar. Uppskera var mæld með klippingu 5 smáreita (41x41 cm), og reyndist 0,6 hkg þurrefni/ha. Merki sáust um heimsóknir lamba. Sláttur 27. júl£ gaf eftirfarandi niður- stöður: Tafla 8■ Uppskera og meltanleiki £ tilraun á Hesti, efst £ Vesturflóa. Uppskera, hkg þurrefni/ha Meltanleiki, % þurrefni . Sláttut£mi Ffiðað Beitt F-B Friðað Beitt F-B 27. júl£ 60 47 13 61 61 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.