Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 106
166
Vallarfoxgras var ríkjandi grastegund (friðað 80%, beitt
70%), afgangurinn vallarsveifgras og snarrót. Spretta var
jöfn og rótin skellulaus.
Við seinni sláttutímann var grasið lagst, fé hafði verið
a túninu og beitti hlutinn var dálítið bældur og slóst fremur
illa.
Tölur um uppskeru og meltanleika hennar eru í töflu 7.
Tafla 7. Uppskera og meltanleiki £ tilraun á Grímarsstöðum.
Uppskera hkg þurrefni/ha Meltanleiki, % þurrefni
Sláttutini 14. júl£ 29. júl£ Meðaltal 14. júl£ 29. júl£ Meöaltal
Friðað 43 55 49 73 62 68
Beitt 37 45 41 76 66 71
F-B 6 . 10 8 -3 -4 -3
Uppskerurýrnun virðist aukast með seinkun sláttar, en
bælingin hefur trúlega haft áhrif á það. Meltanleikinn er
minni í friðaða hlutanum, en nær ekki að vega á móti upp-
skerurýrnun.
Hestur £ Andakílshreppi.
Tilraunirnar á Hesti voru efst og neðst £ Vesturflóa.
Þær voru girtar 13. og 14. ma£. Beit var þá ekki hafin. I
efri tilrauninni var vallarfoxgras algjörlega r£kjandi,
dál£tiö var um túnvingul og ögn af vallarsveifgrasi. Þann
14. jún£ var túnið umhverfis nauðbitið en sæmilega grænt
innan girðingar. Uppskera var mæld með klippingu 5 smáreita
(41x41 cm), og reyndist 0,6 hkg þurrefni/ha. Merki sáust um
heimsóknir lamba. Sláttur 27. júl£ gaf eftirfarandi niður-
stöður:
Tafla 8■ Uppskera og meltanleiki £ tilraun á Hesti,
efst £ Vesturflóa.
Uppskera, hkg þurrefni/ha Meltanleiki, % þurrefni .
Sláttut£mi Ffiðað Beitt F-B Friðað Beitt F-B
27. júl£ 60 47 13 61 61 0