Ráðunautafundur - 15.02.1993, Blaðsíða 31
23
Landgrœðsla
1. Örfoka land þarf á nituráburði að halda. Hlbúinn áburður er dýr og oft dýrt að dreifa
honum í óbyggðum. Belgjurtir verða því væntanlega mun meira notaðar við
landgræðslu í framtfðinni en hingað tiL
2. Kynbætur og prófanir á nýjum tegundum munu væntanlega skila árangri.
3. Tilraunir með ræktunartækni o.fl. auðvelda sáningu, smitun og uppskerustörf við
ræktun belgjurta.
RANNSÓKNIR Á BELGJURTUM
Hér á eftir er gefíð yfírlit um helstu belgjurtarannsóknir og kynbótaverkefni hér á landi frá
1986, þegar belgjurtaráðstefnan var haldin. Með í þessu yfirliti eru einnig rannsóknir sem
gerðar hafa verið á elri. Tilraunanúmerið er uppgefið í svigum sé það til og einnig nöfn
ábyrgðarmanna. Við samantektina var stuðst við Jarðræktarskýrslur Rala, Ársskýrslur Rala og
haft var samband við marga þeirra sem unnið hafa við belgjurtatilraunir.
Hvítsmárí
Hvítsmárí í blðndu með ýmsum grasstofnum (649-86), Korpu. Þessari tilraun er lokið og
verða niðurstöður úr henni kynntar á þessum ráðunautafundi (Áslaug Helgadóttir).
Sáning hvítsmára í gróið land (661-86), Sámsstöðum. Enginn teljandi árangur varð af
sáningunni (Jón Guðmundsson).
Kynbætur á hvítsmára (677-90 og 91), Korpu, Hesti og Geitasandi. Kynbætur á hvítsmára
hófust árið 1986 með söfnun á villtum arfgerðum víða um land (Áslaug Helgadóttir).
íslenskur hvítsmári ( samanburði við erlenda (688-90), Korpu. Fylgst er með vaxtareigin-
leikum og endingu (Áslaug Helgadóttir).
Nitur ogfosfór á hvltsmára (698-92), Korpu.
(Áslaug Helgadóttir).
Frœrœkt ctf (slenskum hvítsmára (699-92), Hallormsstað og Troms0. (Áslaug Helgadóttir).
Samanburður á hvítsmárastofnum (700-93), Korpa, Svíþjóð, Noregur og Finnland. Bomir eru
saman villtir stofnar frá norðurhéruðum Norðurlanda í grassverði (Áslaug Helgadóttir).
Rauðsmári
Rauðsmári, samnorrœnar stofnaprófanir (648-86), Sámsstöðum. Tilraunin aflögð 1990 (Ás-
laug Helgadóttir).
Rauðsmári og sláttutími (671-88), Korpu. I þessari tilraun em sex rauðsmárastofnar í blöndu
með vallarfoxgrasinu Óddu. Sláttutúnar em tveir. Niðurstöður fjögurra ára liggja fyrir
(Áslaug Helgadóttir).
Rauðsmári og skriðla hrein og méð vallarfoxgrasi (678-89), Korpu. Þessum tegundum var
sáð bæði hreinum og í blöndu með vallarfoxgrasL Skriðlan drapst fyrsta veturinn,
þannig að í þeim reitum er nú hreint vallarfoxgras. Niðurstöður þriggja ára liggja fyrir
(Áslaug Helgadóttir).
Frumsamanburður á norrænum rauðsmára (690-91), Korpu, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi.