Ráðunautafundur - 15.02.1993, Qupperneq 33
25
Erfðavistfrœði íslenskra belgjurta. Verkefnið felst í söfnun á belgjurtafræi og samanburði á
stofnum og tegundum (Áslaug Helgadóttir).
Ýmsar tilraunir
Niturnám belgjurta (600-83-86), Korpu. Nitumám fóðurlúpúiu, hvítsmára og rauðsmára var
mælt á árunum 1983-1986 (Friðrik Pálmason).
Niturferli í jarðvegi og landgrœðsluplðntum. Borin er saman niturþörf Alaskalúpínu og ber-
ingspunts annars vegar og hvítsmára og túnvinguls hins vegar. Einnig eru áhrif
belgjurtanna á niturbúskap jarðvegs könnuð. Mælingar hófust 1992 og standa til 1994
(Friðrik Pálmason, Halldór Þorgeirsson, Jón Guðmundsson og Halldór Sverrisson).
Kalþol belgjurta, íslandi, Noregi, Sviþjóð og Finnlandi. Kalþol er prófað bæði á rannsókna-
stofum og utanhúss (Bjami Guðleifsson).
Framleiðsluaðferðir á geymsluþolnu bakteriusmiti fyrir niturbindandi plöntutegundir. Þetta
verkefni stóð frá 1990-1992 (Halldór Svemsson og Jón Guðmundsson).
Nýjar aðferðir við uppgrœðslu, Gunnarsholti. Belgjurtir em m.a. reyndar í þessu verkefni
sem hófst 1990 (Jón Guðmundsson).
Belgjurtablanda til grœnfóðurs, Möðruvöllum. Tiliaunin var gerð 1991 (Þóroddur Sveinsson).
Sáning smára í óunnin tún, Möðruvöllum. Sáð var vorið 1992 (Bjami Guðleifsson).
HEIMILDIR
Áslaug Helgadóttir (ritstjóri) (1986). Nýting belgjurta á íslandL Fjölrit Rala nr. 121, 108 bls.
Áslaug Helgadóttir (1989). Belgjurtir í landbúnaði og landgraðslu. Ráðunautafundur 1989: 85-92.
Friðrik Pálmason (1986). Níturvinnsla úr lofti í rótariinýðum fóðuriúpmu á fslandi. í: „Nýting belgjurta á
íslandi’ ’ (ritstj. Áslaug Helgadóttir). Fjölrit Rala nr. 121; 21-32.
Frankow-Lindberg, Bodil (1988). Svenska fröblandningsförsök med vallbaljváxter. í: „Vallbaljváxter, odling
och utnyttjande. NJF seminarium nr. 136, Árhus: 15-22.
Gr0nner0d, Bj0m (1988). Grasarter i renbestand og i blandinger uten og med r0dkl0ver ved to hpstesystem.
í: „Vallbaljvaxter, odling och utnyttjande. NJF seminarium nr. 136, Áriius: 31-36.
Guðni Þorvaldsson (1990). Túnrakt á Austurlandi. Fjölrit Rala nr. 148,40 bls.
Guðni Þorvaldsson (1991). Athugun á gróðurfari og meðferð túna á Vestfjörðum og Vesturlandi. Fjölrit Rala
nr. 153, 54 bls.
Guðni Þorvaldsson (1992). Gróðurfar og nýting túna á Suðurlandi. Fjölrit Rala nr. 157, 37 bls.
Gustavsson, Anne-Maj (1988). Klövems kváveverkan. í „VaUbaljváxter, odling och utnyttjande. NJF semin-
arium nr. 136, Áihus: 37-42.
Jón Guðmundsson (1989). Ræktun Alaskalúpmu. Ráðunautafundur 1989: 93-98.
Jónatan Hermannsson (1986). Rannsóknir á belgjurtum hérlendis. í: .JJýting belgjurta á íslandi” (ritstj. Áslaug
Helgadóttir). Fjölrit Rala nr. 121: 5-13.
Jönsson, Nils (1981). Kvalitetsförándringar hos vallvaxter. Sveriges Lantbruksuniversitet, Institutionen för
váxtodling. Rapport nr. 93, 53 bls.
Kallela, Kaarlo (1988). Váxtöstrogener í rödldöven Förckcmst och betydelse i Finland. í: „Vallbaljváxter,
odling och utnyttjande. NJF seminarium nr. 136, Árhus: 103-107.