Ráðunautafundur - 15.02.1993, Side 45
37
Erlendis hefur mikil vinna verið lögð í að finna þær lífverur sem að mestu gagni mættu
koma og að þróa aðferðir við fjölgun og notkun þeirra. Tiltækar eru í dag nokkrar tegundir
skordýra, maura, baktería, sveppa, þráðorma og vírusa, en enn sem komið er bara leyfilegt að
flytja inn hingað til lands hluta þessara nytjadýra.
m. FJÖLGUNARMYNSTUR MEINDÝRANNA
Grundvallarmunur er á fjölgunarferli meindýra við eyðingu þeirra með plöntulyfjum og með
lífrænum vömum.
Þegar notast er við plöntulyf, er oft gripið tíl þeirra áður en fjöldi meindýranna hefur
náð ákveðnum hættumörkum. Ein meðferð dugir ekki til að eyða meindýrunum alveg, því
alltaf lifa einhver þeirra af, t.d. egg og púpur. Meindýrunum fjölgar síðan smám saman á ný,
þar til gripið er á ný til plöntulyfjanna. Þetta endurtekur sig á þennan hátt út ræktunartímann.
Oft á tíðum mynda meindýrin með tímanum þol gegn plöntulyfinu, þannig að fleiri og fleiri dýr
lifa af meðhöndlunina og því verður styttra og styttra á milli meðferða.
Þegar beitt er lífrænum vömum, er nytjadýrum dreift sem fyrst eftír að meindýrin fara á
kreik. Fyrst eftir dreifingu nytjadýranna heldur meindýmnum áfram að fjölga í ákveðinn tírna
og geta jafnvel náð hættumörkum. Þegar vel tekst til, vinna nytjadýrin smám saman á
meindýrunum og geta stundum útrýmt þeim. Sé nytjadýrunum dreift áfram reglulega, er Lftil
hætta á að meindýrin nái sér aftur á strik.
IV. SKIPULAG VARNARAÐGERÐA
Þegar ákveðið er að beita lífrænum vömum, kannski eftir margra ára hefðbundna notkun
plöntulyfja, skiptír miklu máli að skipuleggja vamaraðgerðimar sem best, áður en hafist er
handa. Að sjálfsögðu er mikilvægt að gera sér sem best grein fyrir því hvaða meindýr séu til
staðar og hverra megi vænta. Rétt er að hafa í huga að þegar skipt er yfir í lífrænar vamir frá
plöntulyfjum, geta skapast skilyrði fyrir meindýrategundir sem ekki voru til vandræða áður
(t.d. sorgmý og trips), því þeim gæti áður hafa verið eytt um leið og unnið var á öðrum
meindýrum.
Áður en ákveðið er að fara yfir í líffænar vamir, er rétt að íhuga hversu mikinn tífna
viðkomandi er reiðubúinn að nota í vamimar. Líffænar vamir eru því ódýrari og skila þeim
mun betri árangri, sem eftirlitið með meindýrunum og nytjadýmnum er betra.
Lífrænar vamir felast ekki bara í því að dreifa réttum nytjadýmm miðað við þau
meindýr sem em til staðar, það er ekki síður mikilvægt að tileinka sér rétt vinnubrögð. Ef
viðkomandi er tilbúinn að nota nauðsynlegan tífna til að fylgjast með komu og útbreiðslu
meindýranna, mætti styðjast við eftirfarandi vinnutilhögun: Á viku- eða hálfsmánaðar ffesti er
nytjadýmm dreift um húsin. Æskilegt er að gera þetta fyrirbyggjandi og þá með mun færri
nytjadýrum en nauðsynleg era til að ráða niðurlögum meindýra sem upp væm komin. A.m.k.
einu sinni í viku em plöntumar skoðaðar vandlega og leitað að meindýmm eða ummerkjum