Ráðunautafundur - 15.02.1993, Page 52
44
73.1. Notkun ránmaurs gegn tripsi
Gúrkur:
Bestur árangur hefur fengist í gúrkum í Danmörku, þegar dreift er 25-50 ránmaumm á
rn^ á 14 daga fresti, frá og með útplöntun. Mörgum þykir þetta hins vegar of dýrt og
sumir em óánægðir með árangurinn þegar ránmaumum er dreift mjög snemma árs.
í Danmörku er því algengast að dreifa 50-100 ránmaumm ám^urn leið og tripsið fer á
kreik. Dreifingin er endurtekin á 14 daga fresti út ræktunina, með 25-50 ránmaumm á
m^. Á heitum og sólríkum sumardögum er dreifingin vikulega.
Bestur árangur fæst þegar ránmaumum er dreift áður en tripsið fer á kreik, t.d.:
a) 1 poki (með um 250 ránmaurum) á 5.-9. hverja plöntu, á 3 vikna fresti.
b) Dreifa 10-15 ránmaumm á úr flöskum á 14 daga fresti.
Ef ránmaumum er ekki dreift fyrr en vart hefur orðið við trips, mætti t.d. miða við:
a) 1 poki er settur á 2. hverja smitaða plöntu og að auki á 5.-9. hveija ósmitaða.
Endurtekið 3-4 sinnum á 7-14 daga fresti.
b) Dreifa 50-150 ránmaumm, úr flöskum, á smitaðar plöntur og að auki á 4.-5.
hveija ósmitaða. Síðar væri dreift um 20 ránmaumm á 5.-10. hveija plöntu á 14
daga fresti.
Paprika:
Hollendingar hafa langa og góða reynslu af lífrænum vömum í papriku og kemst um
helmingur framleiðenda af án þess að nota meindýralyf. Þeir hafa jafnvel náð góðum
árangri með ránmaur gegn blómatripsi.
Þar sem paprikuplöntur mynda mikið af fijókomum, hefur ránmaurinn gefist vel, en hann
getur nærst á frjókomum þegar lítið er um trips.
Ránmaurinn hentar því mjög vel sem fyrirbyggjandi vöm. Um leið og plöntumar
blómstra getur hann komið sér fyrir á plöntunum og verið tilbúinn þegar tripsið kemur.
Sem fyrirbyggjandi mætti Ld. miða við:
a) 1 poka af ránmaurum á 10.-15. hverja plöntu, mánaðarlega ffarn eftir sumri.
b) Dreifa um 20 ránmaurum á rn^, úr flöskum, mánaðarlega fram eftir sumri.
Skrautjurtir:
Ránmaur gæti komið að gagni. Til að ná árangri þyrfti að margendurtaka dreifinguna.
Tiltölulega li'til reynsla er af ránmaur gegn tripsi í skrautjurtum. Hefur þó t.d. gefist
þokkalega í Þýskalandi gegn blómatripsi í Saintpaulia, ef hitinn var hóflegur og loft-
rakinn hár.
Gerbera: Sem fyrirbyggjandi mætti dreifa 100 ránmaurum (miðað við úr flöskum) á m^
á viku.
Chrysanthemum: Gegn blómatripsi hefur ránmaurinn gagnast misjafnlega vel erlendis.
Gloxinia: Erlendis hefur ránmaurinn oft gefist vel.
Verticillium lecanii hefur stundum gefið góða raun, t.d. í pottakrysa í Svíþjóð. Þá voru