Ráðunautafundur - 15.02.1993, Page 56
48
Þegar það eru 1-20 mjöllýs pr. 100 plöntur, mætti dreifa 5 sníkjuvespum á plöntu, 3
sinnum á 14 daga fresti.
Paprika:
Svipað og hjá tómötum.
Eða sem fyrirbyggjandi: 0,5-1 sníkjuvespa á m^, á 14 daga fresti.
Eða þegar mjöllús er komin upp: A.m.k. 1 sníkjuvespa á m^, á 14 daga ffesti.
Skrautjurtir:
Sníkjuvespan hefur t.d. oft gefist vel í ýmsum skrautjurtum í Svíþjóð. Auk þess að
gagnast vel gegn "venjulegri" mjöllús, ræðst hún einnig á bómullarmjöllús.
Þegar það eru færri en 1 mjöllús á m^, mætti dreifa 4-8 vespum á m^, a.m.k. 3 sinnum
með 14 daga millibili.
Bestur árangur fæst þegar sníkjuvespurmi er dreift fyrirbyggjandi, t.d. með 1 vespu á
á7-14dagafiresti.
Víða eriendis hefur oft gefist vel að dýfa græðlingum (t.d. jólastjömu) í Verticillium-
lausn, bæði gegn "venjulegri" mjöllús og gegn bómullarmjöllús.
Sníkjuvespan er mjög viðkvæm fyrir mörgum plöntulyfjum (sjá töflu). Nauðsynlegt er
því að vita, þegar plöntur em keyptar inn, hvaða meðferð þær hafa fengið.
Jólastjama:
Sníkjuvespan er víða um heim notuð með góðum árangri gegn mjöllús í
jólastjömu, ýmist ein sér eða með öðram vamaraðgerðum.
Dieift er sníkjuvespu reglulega frá pottun og ffam í nóvember.
Sem fyrirbyggjandi mætti dieifa 10 sníkjuvespum á á 14 daga ffesti.
Þegar það era færri en 1 mjöllús pr. 10 plöntur, mætti dreifa 1 sníkjuvespu á
plöntu á 14 daga fresti.
Móðurplöntur: Áður en vart verður við mjöllús er dreift 1 vespu á plöntu við
útplöntun og endurtekið á 14 daga fresti ffam eftir ræktuninni. Eftir því sem
blaðmassinn þéttist, verður erfiðara fyrir vespuna að finna mjöllúsarliifumar.
Afskorin blóm:
Um leið og mjöllúsin fer á kreik, er dreift 5-8 sníkjuvespum á m^, 3 sinnum á
14 daga fresti.
Hefur gefist þokkalega erlendis t.d. í rósum og Gerbera.
Gerbera:
Sem fyrirbyggjandi mætti t.d dreifa 3 sníkjuvespum á m^ á viku og tvöfalt
magn við smit.