Ráðunautafundur - 15.02.1993, Qupperneq 79
71
á Rannsóknastofnun landbúnaðarins, en til undirbúnings þess hefur fengist nokkurt fjármagn ífá
ráðherranefndinni. Það er hins vegar ljóst að slík vöktun verður ekki hafin nema með öflugum
fjárstuðningi innanlands.
Umhverfisvöktun hlýtur að hafa mikið gildi fyrir ísland þar sem beinn samanburður fæst
við lönd sem tekið hafa upp sams konar mælingar. Mikilvægt er fyrir íslenskan landbúnað og
aðra framleiðendur matvæla að vel sé fylgst með mengunarefnum í lofti, vatni, jarðvegi og gróðri
hér á landi og breytingum sem verða á umhverfinu.
HEIMILDIR
Bjöm Guðmundsson & Þorsteinn Þorsteinsson, 1980. Þungmálmar í íslensku grasi. fslenskar landbúnaðar-
rannsóknir 12: 3-10
Brynjólfur Sandholt, 1992. Hreinleiki íslenskra sláturafurða. Freyr 88: 617-625.
Friðrik Pálmason, Gunnar Steinn Jónsson, Magnús Óskarsson & Þorsteinn Guðmundsson, 1989. Landbún-
aðurinn og umhverfið. Yfirlit um mengun umhverfis og afurða ásamt umfjöllun um nítur í jarðvegi og árvatni
og um mengun tengda fiskeldi. Ráðunautafundur 1989: 167-187
Jón Eldon, 1983. Þungmálmar í mosa, jarðvegi og regnvatni í nágrenni Grundartanga 1978 og 1979.
Líffræðistofnun Háskólans, Fjölrit nr. 19, 24 bls.
Ruhling, Á, Rasmussen, L., Pilegaard, K., Makinen, A. & Steinnes, E., 1987. Survey of atmospheric heavy
metal deposition in the Nordic countries in 1985 - monitored by moss analysis. NORD 1987: 21,44 bls.
Ruhling, Á„ Bmmelis, B„ Goltsova, N„ Kvietkus, K„ Kubin, E„ Liiv, S„ Magnússon, S„ Makinen, A„
Pilegaard, K„ Rasmussen, L„ Sander, E. & Steinnes, E„ 1992. Atmospheric heavy metal deposition in Northern
Europe 1990. NORD 1992: 12,41 bls.
Schunke, E. & Thomas, W„ 1983. Unterschungen uber atmospharenburtige Schadstoffe in der Ökosphare
Islands. Berichte aus der Forschungsstelle Neðri Ás, Hveragerði (Island) Nr. 39,50 bls.
Thomas, W. & Schunke, E„ 1984. Polyaromatic hydrocarbons, chlorinated hydrocarbons, and trace metals in
moss samples from Iceland. Lindbergia 10: 27-32.
Þorsteinn Þorsteinsson & Friðrik Pálmason, 1984. Kadmíum í íslensku umhverfi. fslenskar landbúnaðar-
rannsóknir 16: 16-20.