Ráðunautafundur - 15.02.1993, Page 181
173
sveitir fyrir í hvert sinn eða dreifa úttektinni jafnt um sambandssvæðið skiptir í sjálfu sér engu
máli
LEIÐBEININGAR
Túnstœrð
Skráð túnstærð er sú túnstærð, sem skráð er í skýrslum BÍ (og oftast í Fasteignamati), en
túnstærð er heildartúnstærð jarðarinnar sem ráðunautur og bóndi telja rétta hvort sem það er
notað allt eða ekki. Ef henni ber ekki saman við skráða túnstærð gefur það ástæðu til
leiðréttinga. Heildartúnstærð á skrá hjá BÍ er einhvers staða á milli 180-190 þús. ha en ekki er
vitað hve mikið af því er nýtt en áætlað er að það séu 136 þús. ha. Þess vegna er spurt um
notað tún og er þar x raun átt við það tún sem borið er á árlega og að jafnaði slegið. Talan
notað tún getur ýmist verið minni eða stærri en túnstærðin segir til um. Sé hún minni en
heildartúnstærð er gert ráð fyrir að afgangurinn sé ekki nýttur árlega, en væri til ef á þyrfti að
halda td. eftir kalár. Sé hún hins vegar stæni hlýtur skýringin að vera tún á annarri jörð, hvort
sem það er á eignaijörð og þá til frambúðar eða leigutún til skamms tíma. Þess er þá getið á
réttum stað á eyðublaðinu.
Rœktunarmöguleikar
Fróðlegt getur verið að vita hve mikið ræktanlegt land er til og í hvemig ástandi, a.m.k. þar
sem h'tið er af því. Hér er flokkað í 3 flokka. í þeim fyrsta er ræktanlegt land, sem ekkert þarf
að gera við annað en að jafiia það, vinna og sá í það, t.d. fúllræstar mýrar. Það er sem sagt
tilbúið til ræktunar. í 2. flokki væru mýrar sem þarf að ræsa, hvort sem um er að ræða
frumræslu eða bara þéttingu á skurðakerfi, áður en hægt verður að hefja ræktun og í þeim
þriðja land sem mögulegt er að rækta með núverandi tækni en er svo erfitt að mikið þyrfd að
bieytast til að slíkt borgaði sig. Stærð er nóg að skrifa 2-3 ha, 20-25 ha þ.e.a.s. áædunartölur
en ekki þörf á nákvæmum mælingum, og þegar einhver flokkur, er meira en um 50 ha er nóg
að skrifa >50 ha.
Túnkort
Það geta verið hagkvæmar upplýsingar að vita hve víða eru til nothæf kort af túnum og hve
víða vantar að þeim hafi verið haldið við. Ekki er nóg að skrá ártal þegar kort er gert því að
kort frá árinu 1980 getur á sumum bæjum, þar sem ekkert hefur bæst við af túnum verið í
góðu lagi, en á annarri þar sem nýræktir voru mestar eftír að kort var gert orðið alveg
óviðunandi og úrelt
Túnhluti eða spilda
Hér er gert ráð fyrir að athugunarmanni sé í sjálfsvald sett hvort hann skiptír túninu í spildur
eins og bóndinn er vanur, sameinar þær fleiri saman þ.e. þær sem líkastar eru td. á sams konar