Ráðunautafundur - 15.02.1993, Page 187
179
Upp úr aldamótunum 1300 jókst innflutningur koms verulega og verð lækkaði allt
niður í fjórðung landauraverðs miðað við skreið9. Ástæðan var helst sú, að þeirra tíma
jámtjald féll og Austur-Evrópumenn létu kristnast. Hansakaupmenn tóku að flytja kom frá
Úkraínu og Litháen og selja vægu verði á Norðurlöndum, en sóttust eftir fiski til föstumatar
í staðinn. Þetta efnahagsbandalag náði tökum á Björgvin snemma á 14. öld og þar méð
íslandsverslunnni10. Þessi innflutningur hefur líklega riðið endahnútinn á komrækt fslendinga.
Skaftfellingar, sem óraveg áttu í kaupstað, hafa sennilega haldið lengst í komið og hafa skorið
mel jafnframt og síðan. Við melskurðinn vom notuð sömu vinnubrögð og orðfæri og við
komið og þannig hefur hvomtveggja varðveitst fram á þessa öld* 11.
Heimildir em um, að landskuld af nokkmm jörðum við Faxaflóa hafi verið greidd í
mjöli á ámnum 1547-52. Sumir hafa talið það sönnun þess, að kom hafi þá verið ræktað á
þeim slóðum12. Nú orðið þykir það heldur ólíklegt. Miklu líklegra er, að bændur hafi greitt
landsskuldina með innfluttu mjöli. Það mátti kaupa miklu lægra verði en gildi þess var, þegar
það var metið til landaura. Samskonar afgjald var enn við lýði á þremur bæjum í Landeyjum
árið 170913.
Notkun koms hefur verið mjög mikil hérlendis á þeim ámm. Búreikningar fógetans
á Bessastöðum og klausturhaldarans í Viðey frá ábúðarárinu 1551-52 hafa varðveitst. Búin
höfðu þá sameiginlegan fjárhag og það ár vom notaðar á búunum báðum 170 tunnur mjöls
og malts14.
KORNRÆKT TIL FORNA
Þar sem best lætur á íslandi, er sumarhiti á mörkum þess, að dugi til komþroska. Kom má
nýta til matar, þótt ekki sé það fullþroska til dæmis í graut og brauð. Vandinn meiri er að fá
sáðkom til næsta árs og malt til að bmgga öl. Þegar minnst er á malt í fomum bókum er það
ævinlega innflutt15, enda þarf það að spíra jafnt og vel. Árin, sem uppskera hefur bmgðist,
gæti sáðkom hafa verið ófáanlegt í heilum landsfjórðungum. Þrisvar sinnum síðustu fjórtán
ár hefur ekki fengist spífunarhæft kom úr tilraunum í Rangárvallasýslu. Ræktun af innlendu
sáðkomi eingöngu gæti því tæpast gengið við núverandi veðurfar.
Til að hægt væri að geyma hálfþroska kom, þurfti að þurrka það. Því hafa menn
9 Gísli Gunnarsson bls. 32.
10 Amór Sigurjónssson bls. 121.
11 Þórður Tómasson frásögn 12. sept. 1984.
12 Sigurður Þórarinsson bls. 40.
13 Gísli Gunnarsson bls. 45.
Gísli Gunnarsson bls. 44.
15 Magnús Már Lárusson -b bls. 308.