Ráðunautafundur - 15.02.1993, Blaðsíða 188
180
komið sér upp svonefndum sofnhúsum, þar sem kom var þurrkað á strámottum yfir eldi. Þau
þekkjast hérlendis og í Færeyjum og á stöku stað í Noregi. Þannig var melkom þurrkað í
Skaftafellssýslu fram undir síðustu aldamót16.
Heimildir um komrækt hér að fomu er að finna í fombréfum, fomsögum og ömefnum
og auk þess fomleifiim. Sumar frásagnir em ótrúlegar, eins og þessi klausa úr Þorgiis sögu
og Hafliða:
„Á Reykhólum vom svo góðir landkostir í þennan tíma, að þar vora aldrei
ófrævir akramir. En það var jafnan vani, að þar var nýtt mjöl haft til beina-
bótar og ágætis að þeirri veislu og var gildið að Ólafsmessu hvert sumar”17.
Þama er átt við árin fyrir og um 1119 og frásögnin hefur líklega verið færð í letur
einni og hálfri öld síðar. Ólafsmessur em tvær, 29. júlí og 3. ágúst18. Til þess að akrar væm
aldrei ófrævir að Reykhólum þyrfti sumarhiti að vera um 2°C hærri en nú og til þess að skera
mætti kom í júlílok eða ágústbyijun þyrfm önnur tvö stig að bætast við. Ef taka á þessa
klausu trúlega, er eina skýringin sú, að jarðhiti hafi verið notaður til ræktunar.
Fræðimenn hafa lengi haft fyrir satt, að orðin gerði og tröð í ömefnum bæm vitni um
komrækt19. Það getur átt við f sumum tilvikum, en fráleitt era þau öll órækur vitnisburður.
Þessi ömefni em lfka nokkuð jafndreifð um landið20. Að þeim slepptum em ritheimildir og
ömefni nokkum veginn í samræmi við veðurfar nú á tímum. Undantekning em heimildir um
komrækt í Breiðafjarðareyjum. Þar er sumarhiti nú miklu lægri en svo að dugi. Á nokkmm
stöðum hlýtur jarðhiti að hafa komið við sögu. Svo er um Reykhóla, eins og áður var nefnt,
Reykjanes við Djúp og Reykholt í Borgarfirði, en kom er hvergi nefnt í innsveitum
vestanlands nema þar. Fyrir utan þetta bera heimildir vitni um komrækt utarlega á
sunnanverðu Snæfellnesi, á Mýmm niður undir sjó, á Akranesi, við sunnanverðan Faxaflóa
frá Kjós og suður í Garð, f lágsveitum Suðurlands og í Eyjafirði. Mörg komræktarömefni era
innarlega í Blönduhlíð og þrjú í Austur-Húnavatnssýslu. Fljótsdalshérað er þama ekki með,
en þar em mörg gerði, eins og reyndar í flestum sveitum21.
Sagan um akurinn Vitaðsgjafa í Eyjafirði í Víga-Glúmssögu er trúleg og gæti
16 Sæmundur Hólm tilvitnun eftir Bimi M. Ólsen bls. 149-150.
17 Sturlunga saga I bls. 38.
18 Almanak þjóðvinafélagsins 1993 bls. 28-32. Á tólftu öld var júb'anska tímatalið í gildi, en við lögtöku
gregorianska túnatalsins 1582 voru tíu dagar felldir úr árinu til að leiðrétta uppsafnaða skekkju. Hún
gæti hafa verið um níu dagar á tólftu öld og þá hafa Ólafsmessur verið 7. og 12. ágúst að núgildandi
túnatali.
19 Sjá t.d. Bjöm M. Ólsen bls. 138-141 og Sigurð Þórarinsson bls. 38-40.
20 Bjöm M. Ólsen bls. 137.
21 Bjöm M. Ólsen bls. 86-133.