Ráðunautafundur - 15.02.1993, Síða 191
183
efni. Hér verður reynt að teygja þær dálítið og meta með þeim möguleika á komþroska í
öðrum sveitum. Páll Bergþórsson hefur skrifað grein um sama efni37. Hér er komið að
viðfangsefninu úr annarri átt, en niðurstöður verða ekki ósvipaðar.
í tilrauninni era sex byggafbrigði, flest fljótþroska og að meðaltali era þau mjög lík
þeim afbrigðum, sem era hér í ræktun. Komið er ræktað í 0,78 m2 reitum og tveimur
samreitum. Reitimir era því 12 alls og er meðaltal þeirra látið gilda sem meðaltal ársins.
Áburður samsvarar 75 kg N á ha í blönduðum áburði. Sáð er 15. maí ár hvert og skorið upp
15. september. Vaxtartímierþvífjórirmánuðireða 123 dagar. Reitimir era við veðurstöðina
á Korpu í mélublöndnum móajarðvegi.
Meðalhiti þessara íjögurra mánaða síðustu 12 ár á Korpu hefur verið 9,4°C með
normaldreifingu. Lægstur var hitinn 8,2°C sumarið 1983 og hæstur 10,6°C árið 1991.
Meðalfrávik milli ára er 0,7°C. Frost hefur einu sinni stöðvað komþroska á þessu tímbili.
Það var 3. september 1992 og minnkaði nýtanlegan hita það sumar um 60 daggráður.
í þessari tilraun, eða Búveðurathuguninni eins og hún er oftast nefnd, hefur úrkoma
ekki haft reiknanleg áhrif á uppskera. Þetta á við Korpu, enda er jarðvegur þar vatnsheldinn.
í sandi hefði eflaust gegnt öðra máli. Heildarappskera, það er hálmur og kom til samans, er
óháð hitastigi sprettusumarsins. Helst er, að hún fylgi hitastigi fyrri ára.
Hiti sprettutímans ræður hins vegar öllu um komþroskann. Hutningur mjölva í ax
virðist miklu háðari hita en spíran og tillífun. í 1. töflu má sjá fylgni hita og þeirra
uppskeraþátta, sem honum tengjast
1. tafla. Fylgni hita og nokkuna uppskeruþátta í búveöurathugun á Korpu 1981-92.
a b c
a. Hiti 15. maí - 15. sept. b. Skriðdagur -0,83
c. Komuppskera 0,87 -0,80
d. Þúsundkomaþungi 0,92 -0,86 0,94
e. Hlutfall koms og hálms 0,94‘ -0,82 0,93
Sé einungis tekið tillit til þess tíma, sem komið lifði 1992 (það dó 3. sept í frosti), þá er fylgni milli hita
og hlutfalls koms 0,96 öll árin.
Vaxtartíminn hefur verið 123 dagar hvert sumar nema sumarið 1992, þá varð hann 112
dagar vegna frosts. Hitasumma áranna hefur verið frá 1010 árið 1983 upp í 1300 árið 1991
að meðaltali 1155 daggráður (hér eftir skammstafað D°). Meðalfrávik er 86 D°. Kom hefur
37
Páll Bergþórsson bls. 48-56.