Ráðunautafundur - 15.02.1993, Side 192
184
aldrei orðið fullþroska þessi ár, þótt nærri því væri komið árið 1991. Sæmilega spírunarhæft
kom hefur fengist fjórum sinnum, eftir 1230 D° eða meira.
Sprettutímabilið getur verið lengra en þessir fjórir mánuðir, sérstaklega í framendann.
Komfyllingin sfðsumars þarf reyndar nokkuð mikinn hita. Grannar okkar austanhafs hafa
miðað við, að komfylling hætti, þegar fjögurra daga meðaltal nær 10°C síðasta sinn að
hausti38. Til að einfalda málið er hér miðað við þann tíma, þegar meðalhámark dagshitans
fer niður fyrir 10°C. Það gerist að meðaltali mjög nærri 15. september og munur er ekki
mikill milli landshluta. Því er þessi dagsetning látin gilda sem lokadagur fyrir komfyUingu
um land allt. Það kemur líka heim við reynslu manna langflest ár.
Frost getur drepið kom hvenær sem er eftir skrið. Það þroskast þá ekki frekar. Gerist
það strax eftir skrið verður komið tómt og visið. Fijósi síðar, staðnar komið og hafi það fyllt
sig að einhveiju marki er það nýtanlegt. Þetta gerist ekki oft og frost þarf að vera mildð til
að eyðileggja kom, líkast til -10°C við jörð og því meira, sem komið er lengra komið á
þroskabrautinni.
Um spírun sáðkoms og byjjun sprettu gegnir öðm máli. Þá nýtist allur hiti, svo fremi
að ekki sé frosL Kom, sem sáð var á Korpu 15. aprfl í vor er leið, var komið með rætur 15
dögum síðar, þótt meðalhiti í 5 sm dýpt jarðvegs hafi ekki verið nema 1,9°C og í lofti 2,7°C.
Spírandi kom þolir ffost mjög vel. Þetta kom fékk á sig sex nætur með -13°C við jörð eða
kaldari og varð ekki að meini, jafnvel ekki þótt það lægi á yfirborði. Vegna þessa er rétt að
miða upphaf sprettutímans við það, þegar hægt er að komast um flög til að vinna jörð og sá.
Þar með ræður vetrarhiti, jarðklaki og snjóalög nokkm um það, hvemig sveitir henta til
komræktar.
Reynslan frá í sumar sýnir, að hægt er að skera með vélum kom, sem er nánast ekki
neitt. Einhvers staðar era þó þau mörk, að ekki tekur því að eiga við uppskemna vegna þess
hve hún er blaut og lítil. í samráði við kombændur höfum við sett þessi mörk við 18 mg
komþunga. Þá er komið grasþurrt eða með 30-40% þurrefni í þurrki slegið. Þetta fæst eftir
9,0°C í fjóra mánuði eða 1110 D°. Þá em um 16% uppskemnnar kom.
Nú er spumingin, hvað menn vilja sætta sig við mikla óvissu um komþroska.
Klemenz segir, að mönnum sé vorkunnarlaust að taka kom í grænfóður þrjú ár af hveijum
tíu39. Séu kröfumar ekki harðari en það, nægja 40 D° umfram lágmarkið eða 1150 D° að
langtímameðaltali. Korpa er þá við neðri mörkin.
38 B. Eriksson 1978, tilvitnun eftir Samonlnad odlingsviirdeprovning bls. 57.
39 Siglaugur Brynleifsson bls. 118.