Ráðunautafundur - 15.02.1993, Side 193
185
Við þetta má bæta því, að þroskaferill koms er orðinn vel þekktur. Til dæmis þarf
fljótþroska kom um 700 D° til að ljúka skriði. Þá þarf það rúmlega 400 D° í viðbót til að
ná lágmarksþroska og það er að minnsta kosti hálfur annar mánuður síðsumars. Sé kom ekki
skriðið um mánaðamótin júlí-ágúst, er það bara grænfóður og ber að umgangast það sem slíkt.
Áður var bent á, að væri hægt að koma komi niður fyrir 15. maí, þá nýttist sá tími.
Þótt síðast liðið sumar væri kalt, þá voraði vel á Suðurlandi og víða fór kom í jörð í apríl.
Það hefur bjargað þvf, sem bjargað varð. Vestan til á Suðurlandi var þetta óvenjulegt vor.
Þar kemur jarðklaki venjulega í veg fyrir jarðvinnslu ffam í miðjan maí. Annars staðar kemur
jörð oft snjólaus og klakalítil undan vetri. Það á við um Suðumesin og Suðurströndina frá
Landeyjum austur fyrir Homafjörð. Reynslan sýnir, að þar má að jafnaði koma komi niður
fyrir 5. maí, en annars staðar, til dæmis í Ámessýslu, á Héraði og í Eyjafírði verður komi
ekki sáð fyrr en 15. maí til jafnaðar.
Þar sem snemma er hægt að sá bætast því um 50 D° við nýtanlegan hita. Því má á
þeim slóðum reyna við komrækt, sé sumarhitinn 9,0°C hið minnsta. Bestar em þær sveitir,
þar sem saman fer snemmbúið vor og tiltölulega hlýtt sumar. Svo er í austurhluta
Rangárvallasýslu og um miðbik Vestur-Skaftafellsýslu. Þar er nýtanlegur hiti allt að 1250 D°
í meðalári og kom ætti ekki að bregðast alveg nema tuttugasta hvert ár. Sáðkom ætti að fást
þar sex ár af hveijum tíu.
Á 4. mynd sést hvar á landinu er mögulegt að rækta kom. Miðað er við, að nýtanlegt
kom fáist sjö ár af hverjum tíu í árferði, eins og verið hefur síðustu þijátíu árin. Ljóst er, að
illa fer saman norðaustanátt og komrækt. Reynslan sýnir, að best hentar, að vera suðvestan
undir fjöllum. Sums staðar em þessar línur dregnar eftir reynslu og jafnvel tilfmningu, því
veðurstöðvar era sttjálar. Munurinn á Austur- og Vesturlandi er athyglis-verður. Eystra er
hlýjast inni í dölum, en vestra undir múlum úti við sjó. Þetta kemur líka fram í ömefnum og
fombréfum, eins og áður getur.
HEIMILDIR
Almanak hins íslenzka þjóðvinafélags fyrir árið 1993, 96 bls. Reykjavík 1992.
Amór Siguijónsson, íslendingasaga, 268 bls. Akureyri 1942.
Tallak Ausland, Gaidskogen, 324 bls. Oslo 1968.
Bjöm M. Ólsen, Um komyrkju á íslandi að fomu, Búnaðarritið 1910, 24 árg. bls. 81-167.
Bjöm Þorsteinsson, Komhandel, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder IX, bls. 155, K0benhavn 1956-
1978.
Biskupasögur III, Guðmundar saga Arasonar, bls. 155-506, Reykjavík 1948.