Ráðunautafundur - 15.02.1993, Page 203
195
að kæfa smárann, en heildaruppskera gæti þá orðið eitthvað minni fyrir bragðið. Mismunandi
svarðamautar höfðu hvorld afgerandi áhrif á heildaruppskeru né framgang hvítsmárans í
sverðinum og því er erfitt að mæla með einni grastegund fremur en annarri til að sá með
hvítsmára á grundvelli niðurstaðna úr þessari tilraun. Nitumám smárans lá á bilinu 3-104 kg
N/ha og fylgdi augljóslega hlutfalli smárans í heildamppskem. Ef unnt væri að tryggja hlut
smárans í sverðinum með réttri nýtingu má ætla að nitumám hans gæti skagað hátt upp í það
sem venjulega er borið á tún í tilbúnum áburði. Hvað fóðurgildi áhrærir kom í ljós að
smárataðan var ríkari af próteini og kalsíum en almennt næst af túni eingöngu.
HEIMILDIR
Andersson, S. & Nilsson, L (1985). Sorter för norra Sverige 1985-1986. Aktuellt frán landbruksuniversitetet
341.
Áslaug Helgadóttir (1989); Belgjurtir í Iandbúnaði og landgræðslu. Ráðunautafundur 1988: 85-92.
Davies, A. (1992). White clover. Biologist 39: 129-133.
Frame, J. & Newbould, P. (1984). Herbage production from grass/white clover swards. f: Forage Legumes
(Thomson, DJ. ritstj.), bls. 15-35. Reading: British Grassland Society.
Friðrik Pálmason (1986): Niturvinnsla úr Iofti í rótarhnýðum fóðurlúpínu. í: Nýting belgjurta á íslandi (Áslaug
Helgadóttir ritstj.). Fjölrit Rala nr, 121: 21-29.
Mitchell, KJ. & Lucanus, R. (1962). Growth of pasture species under controlled environment. m Growth at
various levels of constant temperature with 8 and 16 hours of uniform light per day. New Zealand Joumal of
Agricultural Research 5: 135-144.
Ólafúr Guðmundsson (1986). Fóður- og fóðrunargildi belgjurta. í: Nýting belgjurta á íslandi (Áslaug
Helgadóttir ritstj.). Fjölrit Rala nr. 121: 71-93.
Ryle, GJ.A., Powell, C.E., Timbrell, M.K. & Gordon, AJ. (1989). Effect of temperature and nitrogenase
activity in white clover. Joumal of Experimental Botany 40: 733-739.
Snorri Baldursson & Áslaug Helgadóttir (1987): Belgjurtir. Ráðunautafundur 1987: 64-76.
Thomson, DJ. (1984). The nutritive value of white clover. f: Forage Legumes (Thomson, DJ. ritstj.), bls. 78-
92. Reading: British Grassland Society.