Ráðunautafundur - 15.02.1993, Síða 233
225
heyið var vel verkað. Af einstökum tilraunaliðum eru áhrif forþurrkunarinnar skýrust.
Ammoníaktölur forþurrkaða heysins eru marktækt lægri en hins ferska (P < 0,05).
4. tafla. Gæði heysins við gjafir.
Meðferð Þurrefni % Sýrustig pH Gæðaeinkunn Lykt Mygla NHj-N % Gersv. Myglusv. log(fjöldi/g)
I. Óskorið hcy 28,7 4,51 8,0 9,4 14,3 34 54
I. Skorið hey 29,9 4,44 8,0 8,3 12,8 6,0 2,6
I. Óskorið + Kofa pluss 29,6 4,44 7,0 8,9 7,5 6,8 5,9
I. Óskorið + maurasýra 30,6 4,47 9,0 7,8 6,3 2,3 6,5
Meðaltal 29,7 4,47 8,0 8,6 10/2 4,7 5,1
II. Óskorið hey 57,5 5,53 8,6 9,4 2,7 5,7 5,1
II Skorið hey 55,6 5,17 6,0 6,7 3,2 5,7 64
II Óskorið + Kofa pluss 54,9 5,60 9,0 10,0 2,8 5,6 3,4
II. Óskorið + maurasýra 57,8 4,89 9,0 8,9 3,2 24 4,1
Meðaltal 56,5 5,30 8 2 8,8 3,0 4,9 4,8
Greina má bætandi áhrif hjálparefnanna tveggja í verkun ferska heysins. Athyglisvert er að
áhrifa Kofa-saltsins gætir með jákvæðum hætti í ammonfak-tölu, gæðaeinkunn og
gersveppatölu forþurrkaða heysins. Hins vegar virðist smækkun heysins sáralítil áhrif hafa
haft á verkun þess.
í 5.töflu eru birtar meðaltölur um orkugildi heysins eins og það var mælt í fjórum
heysýnum úr hverjum lið tilraunarinnar. Einnig er þar reiknuð svokölluð nýting, sem er
hlutfallið.á milli hins mælda orkugildis heysins við bindingu og við gjafir.
5. tafla. Breytingar á orkugildi heysins frá bindingu til gjafa.
Orkugildi FE/kg þe.
Ferskt Forþurrkað Nýting, %
v.bind. v.gjaf. v.bind. v.gjaf. Ferskt ForþurrkaB
Óskoriö hey 0,66 0,66 0,66 0,65 97 99 (98)
Skorið hey 0,66 0,61 0,63 0,60 94 94 (90)
Óskorið + Kofa pluss 0,64 0,62 0,64 0,66 97 102 (99)
Óskorið + maurasýra 0,66 0,66 0,60 0,63 98 105 (95)
Meðaltal 0,66 0,64 0,63 0,63
Tölur í svigum við aftasta dálk byggjast á viðmiðun nýtingar við orkugildi/ersfaj heysins
við bindingu og tákna því reiknaða nýtingu við forþurrkun, verkun og geymslu. Nýtingar-
tölumar bera vott um mjög góða verkun heysins í flestum liðum tilraunarinnar. Að meðaltali
eru þær á við besta árangur votheysverkunar í flatgryfjum hjá bændum (Bjami
Guðmundsson, 1992).
Töluverður breytileiki er á bak við nýtingartölumar í 5.töflu. Ekki um marktækan
mun að ræða á milli tilraunaliða. Hins vegar vekja nokkur atriði athygli. Fyrst það að mælt
orkugildi heysins hefur fallið töluvert við forþurrkunina. Orkugildi heysins hefur fallið