Ráðunautafundur - 15.02.1993, Qupperneq 260
252
7. töflu eru reiknuð gildi fyrir þunga og vöxt stofna við heildarmælingar í október 1991 og júlf
1992 og á 4. mynd eru þungatölur á sömu tímum sýndar sem frávik frá Eldvatnsstofni.
Eldvatnsstofninn var valinn sem viðmiðun vegna þess að hann hafði verið í eldi um nokkurt
skeið og mátti líta á hann sem dæmi um eldisbleikju.
7. tafla. Reiknuð gildi fyrir vöxt og þunga stofna sem hlutfall af Eldvatns-
stofni (=100). Leiðrétt er fyrir mun milli eldisstöðva og uppruna seiða.
Stofn Fjöldi Október ’91 Þungi Vöxtur Fjöldi Júlí ’92 Þungi Vöxtur
Bníará 200 37,2 39,2 74 33,2 34,9
Miðfjarðará 520 109,8 103,2 214 104,4 96,8
Víðidalsá 602 109,8 95,6 269 102,0 91,3
Sogið 176 32,4 37,9 64 36,3 40,1
Ólafsfjarðará 549 84,3 84,8 249 77,7 76,8
Vatnsdalsá 376 72,1 74,0 163 65,5 66,2
Grenlækur 221 133,9 102,0 67 124,0 101,3
Hrútafjarðará 547 108,1 113,1 246 100,4 102,3
Ölvesvatn 737 169,0 115,5 345 159,5 118,2
Hólableikja 299 132,3 102,1 136 124,6 98,2
Litlaá 346 127,7 96,0 162 123,0 98,0
Eldvatn a 239 99,6 100,3 81 95,3 96,2
Eldvatn b 219 100,4 99,7 62 104,7 103,8
Laxárvatn 361 120,3 67,5 145 97,9 61,7
Þrílitna 398 128,1 122,5 185 119,0 111,4
Samtals Staðalsk. mismunar* 5790 0,0936 0,0966 2462 0,1385 0,1419
* Staðalskekkja á ln af margfeldi stofna.
Frávik stofna frá Eldvatnsst.
Stofnar
Október 91 tZ2 JÚI1 92
4. mynd. Hlutfallslegur þungi bleikjustofna sýndur sem frávik frá
þunga Eldvatnsbleikju. Leiðrétt er fyrir stöðvamun og uppruna seiða.
Stofnunum er raðað eftir þunga við merkingu.