Ráðunautafundur - 15.02.1993, Blaðsíða 266
258
12. tafla. Efnainnihald í bleikjuflökum eftir stofnum, ásamt staðalffáviki
og marktekt á stofnamun.
Stofn Fjöldi Þurrefni Prótein Fita Aska
% % % %
Víðidalsá 7 31,63 19,18 12,19 1,15
Miðfjarðará 7 29,89 19,06 9,63 133
Ólafsfjarðará 10 3136 18,94 12,02 1,32
Vatnsdalsá 5 31,91 1836 13,12 1,31
Grenlækur 8 3437 18,01 1634 1,17
Hrútafjarðará 7 31,68 19,39 1139 1,11
Ölvesvatn 11 36,47 17,44 1735 132
Hólableikja 10 32,80 18,72 12,46 1,12
Litlaá 7 31,86 1930 12,40 1,43
Eldvatn 8 3236 1837 1334 1,15
Laxárvatn 10 3436 18,97 1431 1,08
Þrílitna 8 33,06 19,37 13,96 1,14
Meðaltal 98 32,93 18,73 13,40 130
Staðalfrávik 2,487 0,644 3,031 0,14
Stofnamunur ** ** ** **
**p<0,01.
Mælingar á finnskum regnbogasilungi hafa sýnt breytilegt fituinnihald eftir árstíðum
og þar sem fitumagnið var minnst á vorin (10%) í kringum hrygningartímann en mun hærra á
haustin (17%) (Syvaoja o.fl. 1985). Þetta bendir til þess að kynþroski hafi afgerandi áhrif á
fituinnihald og er því líklegt að niðurstöðumar hér segi meira um kynþroskastig þeirra fiska
sem mældir voru en eiginlegan stofnamun.
UMRÆÐUR OG ÁLYKTANIR
Niðurstöður stofnasamanburðarins leiða ótvfrætt í Ijós geysilegan mun á þeim stofnum sem
bomir vom saman með tilliti til eiginleika í eldi. Verkefnið hefur því sannað nauðsyn þess að
kanna vel þann efnivið sem fyrir hendi er áður en stórfellt eldi á nýrri tegund er hafið. Þetta
hafði raunar þegar verið sannað á sársaukafullan hátt í laxeldi á íslandi.
Bleikjustofninn úr Ölvesvatni ber höfuð og herðar yfir aðra stofna í verkefninu, bæði
hvað varðar vöxt og kynþroska á öðm ári (1+). Þessi bleikja hefur nokkuð sérstætt útlit og
líkist ekki hefðbundinni bleikju bæði er hún mun ljósari á lit og auk þess mjög þykkvaxin.
Erfitt er að meta hvort þessi sérstaða er kostur eða galli þegar kemur að því að selja fiskinn.
Sumir telja að sérstætt útlit gefi tilefni til sérstakrar rnarkaðssemingar, t.d. á „gullbleikju", en
aðrir telja að bleikja þurfi hafa eins konar staðlað „bleikjuútlit” til þess að geta selst sem
gæðavara. Hins vegar er augljóst að Ölvesvatnsbleikjan hefur eiginleika sem auka
hagkvæmni í eldi í samanburði við aðra stofna.
Athygli vekur að vöxtur á seiðastigi virðist í flestum tilfellum hafa afgerandi áhrif á
lokaþunga fiskanna í tilrauninni. Röð stofnanna eftir þunga breytist mjög lítið frá þeirri röð
sem kemur fram á 1. mynd og þeir stofnar sem vinna á í vexti eftir merkingu virðast ekki hafa