Ráðunautafundur - 15.02.1993, Qupperneq 273
265
3. tafla. Vöxtur bleikju í % á dag á hveiju tímabili. Leiðrétt er fyrir
upphafsþunga á tímabili 5 og 6 og fyrir kynjamun frá og með tímabili 7.
Hiti °C 1 Jul- sept 2 Sept- okt 3 Okt- nóv 4 Nóv- des Tímabil 5 6 Des- Jan- jan feb 7 Feb- mars 8 Mars- apr 9 Apr- maf 10 Maí- jún
4 0,038 0,632 0,797 0,433 0,388 0,466 0,116+ 0258 0247 -0,0489
6 0,360 0,965 0,612 0,679 0,538 0,543 0,014+ 0,316 0223 -0,0735
8 0,452 1,124 0,935 0,704 0,442 0,481 0,153 0225 0,151 -0,0474
10 0,680 1,212 0,801 0,466 0,364 0390 0222 0,097 0,051 -0,0541
12 0,619 1,199 0,852 0,567 0,429 0,405 0,049 0,050 0,051 -0,0503
14 0,600 1,164 0,822 0,378 0243 0,195 -0,015 0,028 0,027 -0,0677
Meðal- tal. 0,458 1,049 0,803 0,538 0,401 0,413 0,090 0,162 0,125 -0,057
Staðal- skekkja mismunar 0,109 0,096 0,102 0,061 0,117 0,081 0,107 0,081 0,053 0,050
Áhrif hitasL ** ** E.M. ** E.M. * E.M. * ** E.M.
* P < 0,05; ** P < 0,01; E.M.= ekki marktækL + Rennslistruflanir í febrúar.
Vöxtur var mjög mishraður eftir tímabilum, hins vegar fylgjast fiskar við mismunandi
hitastig merkilega vel að þrátt fyrir mun í meðalvigt í upphafi var fiskurinn tekinn úr 7°C
heitu vatni og settur í allt frá 4° og upp í 14°C heitt vatn. Það virðist hafa tekið fiskinn
nokkum tíma að jafna sig á þessum breytingum. Mest áhrif höfðu breytingamar á þá hópa
sem lentu í kaldara vatni, þ.e. hópar sem fluttir vom í 4 og 6°C. í október var vöxtur hraður í
8, 10, 12 og 14° hita en hægari í 4 og 6° hita. Hópamir sem settir vom í 14° hita uxu vel fram
f nóvember, en þá dró mjög úr vexti og var hann mjög hægur út tilraunatímann.
2. mynd. Vöxtur í þijú tímabil eftir hitastigi. Leiðrétt er
fyrir kynþroskaáhrifum og kynjamun.
Á 2. mynd er tilraunatímanum skipt í þijú tímabil og vöxtur sýndur sem fall af