Ráðunautafundur - 15.02.1993, Side 283
275
1. tafla. Viðmiðunarhópar A & B (slegið saman). Áhrif af kynþroskaferli á lengd, þyngd, holdstuðul og
vaxtarhraða bleikju (Salvelinus alpinus) firá miðjum vetri og fram á sumar. Fiskur sem hefur misst merki er
undanskilinn. Tölur sýna meðaltal og meðalfrávik. Mann-Whitney U-próf (ns ekki marktækt; * p<0,05; **
p<0,01; *** p<0,001).
Dagsetning Hængar Ókynþroska Kynþroska n=59 n=46 Hrygnur Ókynþroska Kynþroska n=80 n=28
Lengd (cm) 18,1 (0,09) 18,5 (0,11) ** 182 (0,08) 18,1 (0,17) ns
17. febrúar Þyngd (g) 56,4 (1,0) 61,1 (1,4) ** 56,2 (0,9) 58,8 (2,1) ns
Holdastuðull11 0,952 (0,01) 0,945 (0,01) ns 0,922 (0,01) 0,970 (0,01) ***
Þyngdarvöxtur2’ 0,270 (0,05) 0,425 (0,07) ns 0,159 (0,04) 0,348 (0,08) *
Lengdarvöxtur 0,083 (0,01) 0,116 (0,02) ns 0,058 (0,01) 0,113 (0,02) **
Lengd (cm) 18,8 (0,13) 19,8 (0,21) ** 18,8 (0,12) 19,3 (025) *
15. apríl Þyngd (g) 66,5 (22) 79,5 (3,7) ** 62,4 (1,9) 72,6 (4,1) *
Holdastuðull 0,967 (0,02) 0,990 (0,02) ns 0,919 (0,01) 0,983 (0,02) **
Þyngdarvöxtur 1,093 (0,06) 1,125 (0,06) ns 1,003 (0,06) 1,157 (0,06) ns
Lengdarvöxtur 0,258 (0,02) 0,264 (0,01) ns 0,225 (0,01) 0/272 (0,02) ns
Lengd (cm) 21,7 (0,24) 22,8 (03D ** 212 (022) 22,3 (0.38) **
15.júní Þyngd (g) 120,4 (4,4) 144,9 (7,0) * 1092 (4,1) 135,0 (7,6) **
Holdastuðull 1,143 (0,01) 1,175 (0,02) ns 1,092 (0,01) 1,173 (0,02) **
1) Þyngd(g)x 100/lengd(cm)3.
2) Prósent/dag, sjá nánar í efni og aðferðir.
Áhrif sveltis á kynþroska
Niðurstöðumar sýna að tímasetning sveltisins, m.tL árstíma, hefur veruleg áhrif á 1+
kynþroska hjá bleikju (1. mynd). Áhrif sveltisins eru mest í hópi I (17. febrúar - 15. mars),
en þá verður marktæk lækkun í kynþroskahlutfalli hjá báðum kynjum. í hópi I lækkar
kynþroskahlutfallið hjá hængum úr 44,7% í 25,4% og hjá hrygnum úr 24,7 % í 5,3%. Þar
er kynþroskahlutfallið í 15,8% samanborið við 34,6% í viðmiðunarhópunum, sem samsvarar
54,2% lækkun í kynþroska.
Svelti eftir 15. mars (hópar II-V) hafði marktæk áhrif á kynþroska hjá hrygnum en
engin áhrif á kynþroska hænga (1. mynd).
Vemlegur mismunur er á kynþroskahlutfalli milli þeirra fjögurra bleikjustofna, sem
tilraunahópamir samanstóðu af (2. tafla). f viðmiðunarhópunum var lítill munur milli endur-
tekninga og var 1+ kynþroskahlutfallið lægst í Grenlækjarstofni 10,7% en hæst í Litlárstofni
54,5%. Þrátt fyrir þennan mikla mun á kynþroskaaldri milli bleikjustofna, þá hefur svelti
marktæk áhrif hjá öllum stofnum í hópi I (2. tafla).