Ráðunautafundur - 15.02.1993, Qupperneq 284
276
2. tafla. Fjöldi og kynþroskahlutfall í tilraunarhópum aðgreint milli bleikjustofna. Fiskur sem missti merki á
tilraunartímabilinu er undanskilinn. Áhrif sveltis á kynþroskahlutfall var kannaö með Ki-kvaðrat prófi (ns ekki
marktækt; * p<0,05; ** p<0,01; *** p<0,001).
Grenlækur Miðfjarðáar Víðidalsá Litlá
Fjöldi Kynþroski Fjöldi Kynþroski Fjöldi Kynþroski Fjöldi Kynþroski
Hópar Hæ:Hr Hæ:Hr" % Hæ:Hr Hæ:Hr % Hæ:Hr Hæ:Hr % Hæ:Hr Hæ:Hr %
A 11:17 (3:0) 10,7 12:15 (6:3) 33,3 8:13 (3:5) 38,1 15:12(10:4) 51,9
B 14:14 (3:0) 10,7 14:14 (6:4) 35,7 15:11 (5:6) 42,3 16:12(10:6) 57,1
I 13:15 (0:1) 3,6 * 13:16 (5:0) 17,2 ** 12:16 (7:0) 25,0 * 16:12(4:2) 21,4 ***
II 12:16 (3:0) 10,7 ns 14:12 (5:2) 26,9 ns 11:14 (4:1) 20,0 ** 14:13 ( 9:3) 44,4 ns
III 9:15 (0:0) 0,0 ** 15:11 (5:2) 26,9 ns 12:11 (7:1) 34,8 ns 14:12 ( 6:4) 38,5 *
IV 9:16 (1:1) 8,0 ns 13:14 (6:2) 29,6 ns 11:8 (4:0) 21,1 ** 15:11(11:4) 57,7 ns
V 13:16 (0:0) 0,0 ** 16:9 (6:2) 32,0 ns 12:12 (7:2) 37,5 ns 16:10(11:4) 57,7 ns
1) Hæ:Hr er fjöldi hænga og hrygna.
Vöxtur sveltihópa
Tímabundið svelti hafði ekki marktæk áhrif á langtímavöxt hjá ókynþroska bleikju, nema í
hópi V hjá hængum og hópum III-V hjá hrygnum. Hins vegar virðist sem kynþroska bleikja
eigi í meiri erfíðleikum með að vinna upp vaxtartapið í kjölfar sveltisins (3. tafla). Lokaþyngd
hjá kynþroska hængum var marktækt lægri í öllum sveltihópum og einnig í hópum III-V hjá
kynþroska hrygnum.
3. tafla. Meðalþyngd og meðalfirávik í Iok tilraunar (nóvember). Tilraunarhópar aðgreindir milli kynja og
kynþroska. Mann-Whitney próf (ns ekki marktækt; * p<0,05; ** p<0,01; *** p<0,001).
Hópar Ókynþroska Hængar Kynþroska Ókynþroska Hrygnur Kynþroska
A 609,0 (22,8) 583,7 (313) 533,7 (28,5) 594,0 (41,4)
B, 588,1 (30,2) 557,0 (34,2) 530,0 (26,6) 533,1 (41,4)
I 553,9 (21,5) ns 393,7 (44,6) ** 552,7 (16,6) ns 462,3 (91,7) ns
II, 591,9 (25,9) ns 478,5 (33,8) ** 560,4 (18,9) ns 545,8 (48,7) ns
III 558,5 (20,9) ns 388,9 (29,6) *** 490,9 (19,3) * 476,1 (45,5) *
IV 569,5 (30,2) ns 475,1 (27,8) ** 4853 (22,3) * 455,8 (27,8) *
V 4873 (34,6) *** 4393 (313) ** 4403 (23,6) *** 423,3 (41,4) **
Þegar ekki er tekið tillit til kyns eða kynþroska, þá var voru allir sveltihópamir
marktækt léttari samanborið við viðmiðunarhópa að undanskildum hópi II. Þyngdarmismunur
á tilraunarhópi I og viðmiðunarhópum A og B var hins vegar aðeins 28,1 g, sem kemur fram
vegna þess að kynþroska hængar vinna ekki upp vaxtartapið.