Ráðunautafundur - 15.02.1993, Side 291
283
aðferðir gætu annars vegar falist í því að flokka (t.d. við val í kynbótum) hrogn eða smáseiði
á kerfisbundinn hátt og hins vegar f því að hafa áhrif á efnaskipti hjá fóstrum og/eða
frumfóðrunarseiðum, t.d. með mismunadi vatnshita og/eða fóðmn. Ennþá er of snemmt að
spá um hvort þessar hugmyndir reynast réttar.
ÞAKKARORÐ
Sigurður S. Snorrason tók þátt í skipulagningu verkefnisins. Við þökkum þeim fjölmörgu sem aðstoðuðu við
tilraunina. Þessi tilraun er liður í verkefni um "þróun aðferða til að stjóma vexti og kynþroska hjá bleikju" og
er styrkt af Framleiðnisjóði landbúnaðarins, Rannsóknaráði ríkisins.
HEIMILDIR
Alm, G. (1959). Connection between maturity, size and age in fishes. Rep. InsL Freshwat. Res.Drottningholm
40: 5-145.
Emma Eyþórsdóttir (1993). Samanburður á bleikjustofnum. Ráðunautafundur 1993.
Metcalfe, N.B., Wright, PJ. & Thorpe, J£. (1992). Relationships between social status, otolith size at first
feeding and subsequent growth in Atlantic salmon (Salmo salar). J. Anim. Ecol. 61: 585-589.
Mosegaard, H„ Svedang, H. & Taberman, K. (1988). Uncoupling of somatic and otolith growth rates in arctic
charr (Salvelinus alpinus) as an effect of differences in temperature response. Can. J. Fish. Aquat. Sci. 45: 225-
228.
Nilson, J. (1990). Heritability estimates of growth-related traits in arctic charr (Salvelinus alpinus). Aquaculture
84: 211-217.
Skúli Skúlason, Þórólfur Antonsson, Guðni Gudbergsson, Hilmar J. Malmquist & Sigurður S. Snorrason (1993).
Variability in Icelandic arctic charr. Icelandic Agricultural Sciences 6 (í prentun).
Skúli Skúlason, Sigurður S. Snorrason, Noakes, D.L.G. & Ferguson, M.M. (1993). Genetic and matemal basis
of variable life histories among sympatric morphs of arctic charr. Sent til Canadian Joumal of Fisheries and
Aquatic Sciences. (Handrit)
Sigurður S. Snorrason, Skúli Skúlason, Ferguson, M.M. & Noakes, D.L.G. (1993). Life history variation in
arctic charr: Evidence for genetic influence. (Handrit)
Sveinn Kári Valdimarsson (1992). Áhrif hrognastærðar á snemmþroskun bleikju (Salvelinus alpinus (L.)). 5
eininga námsverkefni við líffræðiskor Háskóla Islands. Reykjavík.
Thorpe, J.E. (1986). Age at first maturity in Atlantic salmon, Salmo salar. Freshwater period influences and
conflicts with smolting. f: Salmonid Age at Maturity (DJ. Meerburg, ritstj.), bls. 7-14. Can Spec. Publ. Fish.
Aquat. Sci. 89. Canada.
Thorpe, J.E., Miles, M.S. & Keay, D.S. (1984). Developmental rate, fecundity and egg size in Atlantic salmon,
Salmo salar L. Aquaculture 42: 289-305.
Titus, R.G. & Mosegaard, H. (1991). Selection for growth potential among migratory brown trout (Salmo trulta)
fry competing for territories: evidence from otoliths. Can. J. Fish. Aquat. Sci. 48: 19-27.
Wallace, J.C., & Aasjord, D. (1984). An investígation of the consequences of egg size for the culture of arctic
charr, Salvelinus alpinus (L.). J. Fish. Biol. 24: 427-435.