Ráðunautafundur - 15.02.1993, Side 308
300
á áti var ekki marktækur eins og fyrr kom fram. Hvergi kom fram nein eftirverkun fóðursins
á milli fóðrunartímabila.
Þegar borinn er saman meltanleiki hjá sauðum sem gengu á túni eða í lúpínuhólfi um
sumarið kom ekki fram neinn marktækur munur (P>0,05). Þó virðist tilhneiging til að
meltanleiki trénisþátta (tréni, sápuþvegið tréni og sýruþvegið tréni) sé hærri hjá lúpínuhópnum
en grashópnum. Niðurstöðumar má sjá í 1. töflu.
Vegna þess hve 75% lúpínublandan ást vel haustið 1989 var ákveðið að gefa 100%
lúpínu haustið 1990. Ekki tókstþó að mæla meltanleikann á þann hátt því sauðimir átu aðeins
frá um 30% og upp í um 40% af áætluðum
viðhaldsþörfum. Að auki átu þeir einungis Samanburður á milli lamba sem gengu á lúpínu
eða grasi fyrr um sumarið 1989. Munurinn er hvergi
um 80% af viðhaldi þegar þeir fengu hreint marktækur (P>0,05).
gras eftir að hafa fengið lúpxnuna. Sauð-
Beitarhagi lamba
imir sem fengu blöndu af grasi og lúpínu Lúpína Gras
átu hins vegar 100% af viðhaldsþörfum
þegar þeir fengu hreint gras, og um 90% af
viðhaldsþörfum þegar þeir fengu gras og
lúpínu (sjá 3. mynd; fylltar súlur em át
sauða sem fengu blöndu af lúpúiu og grasi
eða gras eingöngu, skástrikuðu súlumar em
sauðir sem fengu hreina lúpínu eða hreint
gras).
Eins og í tilrauninni haustið áður þá
reyndust lúpínustönglar sá hluti fóðursins
sem skilinn var eftir. Þurrefnisát á hreinu
grasi reyndist 45,3 g/kg lífþunga0,75/dag.
Samsvarandi tölur fyrir júní-, ágúst- og
septemberlúpínu vom 36,5, 37,1 og 41,3
g/kg lífþunga0,75/dag og er munurinn mark-
tækur (P<0,001).
Meltanleiki var jafn í fóðrinu. Hann
var hæstur í ágústlúpínu (73,6%) en lægstur
í septemberlúpínu (60,9%). Þessi munur er
marktækur (P<0,01) og kemur heim við
Át/kg0,7S/dag Meltanleiki % 58 g 56 g
Lúpína 62,5 64,4
Aska 24,2 41,0
Prótein 65,4 69,4
Fita 45,8 58,0
Tréni 59,0 58,6
Sápuþvegið tréni 61,5 59,0
Sýruþvegið tréni 59,2 57,1
Lífrænt efni 66,1 66,5
Sykrur 70,6 69,6
3. mynd. Hundraðshluti étinn af áætluðum viðhalds-
þörfum 1990. Sjá skýringar á mynd í texta.