Ráðunautafundur - 15.02.1993, Page 317
309
Markmið tilraunarinnar sem hér er greint frá, var að kanna hvort breyta megi hlut-
föllum fitu og vöðva í falli sláturlamba með sérstakri próteinfóðrun að hausti, þannig að lömb
sem koma of feit af fjalli flokkist ekki í fituflokka.
Hér verða birtar bráðabirgðaniðurstöður tiiraunarinnar, sem er nýlokið.
Verkefnið var styrkt af Framleiðnisjóði landbúnaðarins að tillögu Landssamtaka
sauðfjárbænda.
TILRAUNALÝ SING
Rúmlega 30 gimbrar voru teknar frá á tilraunabúinu á Hesti í septemberlok 1992. Valdar
voru gimbrar sem eftir þunga og mati voru líklegar til flokkast í DEB eða DIC við slátrun.
Gimbrunum var beitt á góða há þangað til tilraun hófst. Við upphaf tilraunar, 26. október,
var gimbrunum skipt í þijá 10 lamba hópa eftir lifandi þunga og fitumati á síðu. Einum hóp,
viðmiðunarhóp, var slátrað strax. Hinum lömbunum var komið fyrir í básum, útbúnum til
einstaklingsfóðrunar, á rannsóknastofu fyrir búfé á Keldnaholti. Fyni tílraunahóp var slátrað
eftir fjögurra vikna fóðrun og þeim seinni eftir sjö vikna fóðrun.
Gróffóður í tílrauninni var að uppistöðu til snarrót slegin í fyrsta skipti 2. október á
landi Bændaskólans á Hvanneyri. Grasið var slegið með sláttuþyrlu, u.þ.b. 5 títrum af
maurasýru á tonn var úðað yfir skárana á velli, og heyinu rúllað strax í þtjá bagga sem síðan
voru vafðir sexfaldri plastfilmu. Heyið úr rúllunum var tætt með Kvemelands rúllubagga-
tætara og fryst í hæfilegum skömmtum tíl dagsgjafar. Fóður og leifar vom vigtaðar daglega.
Hveiri gimbur var gefið sem svaraði 440 g af þurrefni á dag úr heyi (1,2-1,3 kg vothey) í
tvískiptri gjöf, þannig að þær ætu að mestu leytí upp og væm sæmilega saddar.
Heysýni til efnagreininga vom tekin daglega og leifum var safnað saman fyrir hverja
viku.
Með votheyinu var gefið loftþurrkað pressukökumjöl, unnið sérstaklega fyrir þessa
tilraun úr blöndu af ferskri loðnu og sfld (TVN <30 mg N/lOOg) hjá Sfldarverksmiðjum
ríkisins á Seyðisfirði. Pressukökumjöl er frábmgðið venjulegu fiskimjöli að því leyti að eim-
uðum soðkjama, sem inniheldur mjög leysanlegt prótein, er ekki blandað saman við mjölið.
Byijað var á að gefa gimbmnum 80 g af mjöli á dag og skammturinn aukinn fljótlega í 120
g, sem flestar átu innan viku. Að tveimur vikum liðnum var skammturinn aukinn í 140 g á
dag og honum haldið til slátmnar fyiri hóps. Skammtur síðari hópsins var þá aukinn á einni
viku í 200 g af pressukökumjöli á dag og þeim skammti haldið síðustu tvær vikur
tilraunarinnar. Dagsgjöfmni af mjöli var tvískipt og eftir að gimbramar höfðu vanist mjölinu