Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 9
LlJYXUARMÁLlrt.
þær, oi' liún liaföi gort í^?þá átt, yoiu íills ekki fullnægjandi.
Stundum datt lienni í hug, að snút sér að duglegum njósnar-
manni, til að fá enda á þessari voðalegu óvissu. En er
hennisvo kom í liug, að eftirleitin kynni. að verða til þess.
að Hamilton fyndjst, hvarf hún frá því aftr. Af sömu á-
stæðu hvarfhún líka?frá því, að opinbera manni sínum ið
sanna. Og' þaaanig varð þessi aumingja kona, mitt á meðal
ástvina og, að því er virtist, njótandi allra gæða lífsins, að
líða inar óttilegustu sálar-þjáningar vegna Ieyndarmáls síns.
Óþæoilegar ímyndanir eru vanalega að kenna slæmri
melting, en vond samvizka eykur þær. Frú Arkdale kvald-
ist stöðugt af óttafyrir því, að hrot hennar mundi komast
upp, og svo fór og um síðir.
Eitt kvöld kom þjónninn-með hi:éf 'inn í- Hveradags-her-
liergið og var utanáskriftin ritin með ókunnri hendi. Hún
hafði naumast opnað það og litið á undirskrifiina, fjr enn
hún varð föl sem nár og því nær liðin í ómegin. Þrjár af
dæti'úm hennar voru við staddar, og ein þeirra, er tók eftir
hve móðir hennar A'ar föl, hljóp- óttaslegin. tii hennar.
„Það ér alls ekkert, kæra barn“, sagði frú Arkdale, uru
leið og hún, með . erfiðleikum, reis úr sæti sínu. „Það er oí
heitt hér. Láttu Eohinson opna gluggann!1.
Þaðivar þegar hringt á þjóninn og frú Arkdale tók séi1
sæti út við hinn gagustæða vegg herhergisinsj með vana--
legri rósemi. Iiún hélt hrefinu saman vöfðu í heudinni, og
(>r dætur hennar höfðu aftr tekiðtil vinnu, læddist hún inn í
sitt i.;:ð herbergi. Hún aflæsti dyrunum, og, i- óttalegrii
'i-lir. ríng, las hún bréíið.
Þr ð hljóðaði þannig