Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 175
HUN ELSKADI HANN.
177
ekki hátt. Hér á sér stað voðaiegt leyndarmál, er ég skal
skýra fyrir þér á morgun. Konan, sem þú sást mig leiða,
er konan mín; liin konan er stjúpmóðir hennar, frú Le
Marchant."
„A-ha ! Ég skil! Þið hafið sJrilið. Ég hafði ekkert
nm það heyrt; ég fuilvissa þig, góði vin, um, að ég
skyldi ekki hafa komið svona klaufalega fram, ef ég hefði
vitað þetta fyr.“
—„Já við erum skilin,“ mælti Cecil, náfölr, „og hr.
Le Marchant veit ekkert um það; hann heldr að hún
sé ekkja.“
„Ég ætla að biðja hann fyrirgefuingar,1' mrelti Foiter.
„Nei, nei, fyrir alla muni, gerðu það ekki. Því
minna umtal, því betra. Vildix- þú, til þess að hlífa
i minni saklausu konu og föður hennar, fara þegaj' burt
héðan og lofa mönnum að halda, að þú hefðir tekið þér
of mi!:ið í staupinu við miðdogisverðinn ?“
„Já, með mestu ánægju,“ mælti inn góðlyndi Foster.
Síðar hætti liann við, með nokkurri áhyggju. , Ég verð
I samt að segja þér, að ég legg nokkuð í sölurnar. Það er
stúlka inni í salnum, er ég ætlaði að biðja í kveld og hún
vonast eftir mér, og muu hálf-búast við, að fá að hevra
ástai'-játning mína; hún álítr mig náttúrlega afleitan
slarkara, en það verðr að hafa það; ég geri alt sem þú vilt,
til að bæta úr yfirsjón. minni.“
Sökum þess fór lieutenant F. Fostér, er var ekki
ölvaðri en þegar hann fæddist, burt af ballinu og lét fólk
Svava. I. 12