Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 19
LEYNDARMÁLID
15’
telja upp g-csti þá, er bjóða slcyldi'á dausleik. er lialda átíi
inDan skamsj komu þá boð skyndilega frá Arkdale lávarði
þess efnis, að hún kæmi þegar niðr í herbergi hans. Það
var ekkert óvanalegt við jrað, að hann gerði boð fyrir . hana;
því lávarðrinn var vanr að spyrja hana ráð i í nærfelt öllum
málum. Hún gelck því niðr til hans og ugði alls ekki;
hún var í ákafa að hugsa um, hvort hjóða skyldi einum viss-
urn stjórnfræðingi, er öllum reyndar var í nöp við, en eng-
inn vildi viljandi móðga. En ekki yaf hún fyr komin inu í
h erbergið, cnn hún hröklc saman nábleik ; á borðinu fyrir
framan mann hennar stóð byssuskúft'an, og á stól út við
vegginn sat járnkaldr snyrtimaðr með "amhvössu augnaráði.
,,Þetta£ev frú Arkdale“, mælti lávarðrinn um leið og
hún köm inn, „og þetla er formaðr lögregluþjónanna11,
mælti hann enn fremr og leit til konu sinnar með áhyggju-
svip.
,,Mér fellr illa, að þurfa að gera yðr ónæði, náðuga, ffú",
sagði lögreglustjórinn livatlega.
„Hvað er á ferðum ?“ spurði frú Arkdale ’.og skalf
rödd hennar allmilcið.
„Einkennileg saga“, mælti lögreglustjórinn, og hjó
sundr hverjja setning í smá-kubba; „maðr fundinn dauðr
skotinn á bindindisheimilinu, Conventry-stræti, þriðjudags-
kveld. Byssa af beztu tegund; spurði mig fyrir hjá . byssu-
smiðnum; hann sagði lávarðinn eig’ana".
„Það ’er byssan úr‘þessu hólfi“, greip lávarðrinn fram
í og henti á hyssuskúffuna.
„Ég las um þenna atburð í kveldhlaðinu“, sagði frú
u Arkdale með uppgerðri stíllingu. „Það var sjálfsmorð".
t' „Grunsamar kringumstæðr, náðuga frú“, mælti lögreglu-