Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 138
140
UI'P KOMA SVIK CM SÍDIR.
liún tók ekkevt eítir l’nnnkomu hans, og þegíir hún sá að
öll von var úti um að hún kœmi heim um kveldið, lét hún
spenna hesta fyíir vagninu og spurði eftir Selínu meðal
allra vina þeirra af heídia fólki í grendinni. Faðir hennar
og Vivian sáu þegar, að eitthvað voðalegt mundi liafa hent
Selínu ; þeir fnndu því þegar leynilögreglu-þjón, er hóf
jafnharðan eftirleit. Lögregluimi var gert aðvart, er gerði
alt sem í hennar valdi stóð, en alt kom fyrir ekkert;
Selína fanzt livergi.
* *
*
I göiulu ljótu húsi, er stóð á ferhyrndum fietí or áðr
liaiði verið vel ræktaðr, en nú var kominn í mestu óhirðu
í þeim hluta Is’ýju-Jórvíkr, er álitlegastr þykir nú á dögum;
voru herhorgi mörg er leigð vorti helzt málurum og öðrum
iistamönnum, c-r safnazt itöfðu tiJ innar miklu höfuðborgar
Bandaríkjanna. Ilér áttu lieima sem sagt, alls kouar lista-
monn, myndasmiðir, málarar, söngfræðiugar o. s. frv.
Ilér átti líka fátæktin heima, en útlit hcunar var þó öðru-
yfsi hér, en það er að jafuaði, því hér var hún þó með
glöðu bragði, og pípa full af tóbaki eða eitt glas af öli, var
hér gefið og þegið með cins miklum fögnuði og velvild,
og dýrindis-vín og dýrir vindlar meðal auðkýfinga. Hér
var alt- sameiginlegt og hver heimsótti annan eftir vild, og
alt. nf velkominn.
En eitt horbergí var þar þó, er var fullkomin undan-
tekning fiá þessari reglu, og það leið á löngu áðr íbúar
hússins getu orðið nokkura vfsat'i um hver byggí mmn