Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 55
NANCE.
51
„Þakkftðu guði fyrir, fuðir minn, að það liggr ekkert
þess vegna.“
„Hvaða bull! Hver veit það'! Lífið, já, meira að
Se&ja, líf ins unga og hrausta manns iiangir á ðrveikum
þræði, Að eins er nálægð dauðans enn ugglausari inum
gainla mauni. Líttu kringum þig, Warrer. Það eru
fjölda-margar efnilegar og fallegar stúlkur h'ér í grendinni,
þótt þa3i- nðu eklci afbragðs-firgrar. En fullkomiu fegurð
°S lítið vit fylgist oft að. Hvað sagði ekki skáldið : ’Það
gelr aldrei gefist vel, að binda tvö hjöitu saman með rauð-
köflóttum bandspotta.* Ha, ha! En hvernig menn geta
ödað". Hann giftist sjálfr laundóttur ins siðlausasta kon-
l|ngs. Mér þætti'gaman að vita, hve mjög.það hjóuahand
^efir verið hygt á sannri ást.“
„Það er satt, sem þú segir, faðir ininn, mönnum cr
“'l* uni, að hnlda tölur,“ mælti Warren lilæjandi, um leið
°§'honum datt Xanee í hug, in fallegasta stúlka, or hann
hann liafði augurn litið.
„En hvað um það. Eyrir mér máttu gjarnan eiga
Rtúlku, sem hefir kvarnir í heila-stað, en er fullkomin að
f‘gurð,“ mælti karlinn. „En hafðu það hugfast, Warren,
hún sé af góðum ættum, sé okkur, að því levti, sam-
^oðin, Ég vildi heldr, að hún væri Ijótari en amma gamla
^akarans og af góðum ættunven að þú tækir niðr fyrir þig,
j've fögui; sém stúlkan væri. Þú heyrir það, Warren — þú
llQ'y>'ir það.“
4*