Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 228
230
UNDARLEG ERU ÖRLÖGLV.
bunka af fölnuðum blómum détta innan lír bögglinum. —
Þetta lilaut að vera draumr !—Það voru fjólur—fóluaðar,
Jiurlvaðar fjólur—, og í liornið á klútnum var saumað ,,D“.
Eg skalf eins og hrísla; ég varð nær nflvana. — Hér komu
blómin — er ég bafði gefið Edna Deering, kveldið er við
fórum í teikhúsið, og hafði hún nælt þau við barm sér
síðasta sinnið er ég sá hana lifandi! — Hvað hafði þetta að
J)ýða? — Varverið að reyna, að koma glæpnumámig? —
Eg lá enu þá á hujánum fyrir framan opna kistuna.
Enginn mátti sjá mig þannig. Eg stökk á fætr, tók bögg-
ulinn með mér, læddist til lierbergis míns og læsti hljóð-
lega hurðinni. Um leið og ég gérði það, datt eitthvað
út rir bögglinum. Osjálfrátt laut ég eftir því; það var
lítill, harðr smáhlutr, vafinn í pappír. Eg rakti pappírinn
utan af þessu sleginn ósjálfrátt ótta, og fann hnífinu minn
—lítinn vasahníf með perlulögðu skafti. Ég hafði tapað
honum fyrir nokkrum vikum, en hélt ég hefði týnt honum
á skrifstofunni. Á honum voru dökklaitir blettir, ei' höfðú
þau áhrif_á mig, að mér fanst, sem ég mundi gefe upp
andann. Hvað gat þetta þýtt? — Hvað nema aðeins eitt'?
— Éghélt hérá verkfæri því, er jungfrú Deering hafði
verið myrt með. —
Standandi á öndinni skreið ég að stól við gluggann.
Aðvita, að þessir hlutir heyrðu mér tii, var eitthvað drep-
andi — ég gat ekki lýst því — cn þó var hitt enn óskap-
legra, að hafa séð og handleikið þessa hluti áðr. Kvalirnar,
sem ég loið, eru ólýsanlegar. Eg royndi að ráða þessa
skelfiiegu gátu, og endirinu varð sá, að ég féll í ómegii-.