Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 101
XA>'CE.
97
Bertha, in fyrrverandi heitmey hans, var komin aftr.
Um leið og hún tók í heudina á vinunum, er kept-
*ist um, að heilsa henni, litaðíst hún um eftir einu andliti,
er hún þráði að sjá, en það sást ekki.
IJjTuar á Wobury-höllinni lukust eftir lienni og hún
gekk gegnum in gönilu stóru lierbergi með döpru bragði.
Horace Warnock liafði ekki heilsað upp á hana.
Einn, tveir, þrír, fjórir dagar liðu og hann kom ekki,
Iívernig stóð á því 1
Alt í einu kom henni sannleikrinn í hug. A augna-
Hliki ritaði hún inum unga presti eftirfylgjandi línur :.
„Yiijið þér gora svo vel og heimsækja niig í kvöld ;
mig langar að sjá yðr.
B.“
Hún vissi, að hann mundi koma. Hún vissi líka, eð
vegna beggja Jjeirra, yrðí hún að brjóta ísinn.
Þegar hann kom fölr, hryggr og niðrlútr, gekk hún
á móti honum, rétti honum báðar hendrnar sínar og mælti:
„Ho race, því komstu ekki fyr tíl mín,'! Hvernig get ég
lifirð án þinnar aðstoðar? Ó, þú veizt, að ég get það ekki 1“
Hann hélt urn báðar hondrnar á henni, og horfði ást-
föngnum augum á fallega andlitið.
„Bertha,“ stamaði hann út úr sér, ,,ég hélt — ég
nieina, að þú ert nú •—----“
„Rík, en ekki fátæk,“ greip hún fram í, „Vei ást
okkar þannig farið, að hún gæti vaxið eöa þverráð við
auðiegði Hei, sannarlega ekki. Þnr að auki er ég alis
Syava. T.
-7,