Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 153
HUN ELSKABI HANX.
155
góða matailyst. Þegár hnnn rétti lienni hitt eðr þetta
siiart liann oft liönd hennar, og var þí sem unaðs-
hrollr færi um hann allan.
Allan tíman er þau sátu þarna, töluðu þau aðoins fá
orð. En hvoru um sig fanst sem þau fáu orð, er liitt
mælti, hefði sórstaka og mikla þý'ðing. Veslings ung-
lingarnir ! Þau héldu að með þögninni væri þeim horgið
fi á, að hlaupa gönuskeið; en það var einmitt þögnin sem
henti þeim á skeiðhrautina.
Þrem stundum síðar sátu þau enu kyr á sama stað ;
þaun var nú tekinn að tala alÞfjörlega og hún hlustaði á
liann með athygli.
,,I gær um þetta leyti, stóð mér á sanm hvað óg gerði
eða hvert ég fór; en nú finn ég, að ég hef lífs-marksmið að
vinna fyrir —marksmið, erlýsir yfir lífi mími. Getið þér
gixkað á, hvað'það er?“
,,Ég get gizkaðá það, en ég vil það ekki,“ sagði
hún hrosahdi, ,,ekki mí að minsta kosti,“ bætti hún við í
hlgum róm. Hann horfði í nugu liennar og húu sá að
lvaun ejíkaði hana og að ásthans var sömi, þótt þau hefðu
jiekst aðeins í tvo dage.
„Þér ætlið að láta föður vðar hjóða mér á afraælis-ball
yðar; ætlið þér ekki?“ spurði haun, því hún liafði sagt
hpnum viðræðu þeirra föður hennar.
,,.Tú, og þór komið?“
,,-Tá, þó ég sjálfs míus vegfla, gevði réttara í að koma
þar ekki.‘'