Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 212
214
HlfN FHELSADI IIANN.
hi'autj fyr en við komura til Asplev, er það ekki rétt ?“
„Jú, við bíðum 16 mínútur í Clear Spring, ef
við þuvfum.“
„Agætt,“ sagði Mark. „En heyrðu nú; ég lieíi
ekki í allan dng tekið mér ueinn hressandi dropa, en ég
lief hér flösku með mér ; taktu þér nú sopa úr henni“ bætti
hann við, og iétti flöskuna að Jóni. „Nóttin er köld, svo
það er einmitt gott að fií sér liressingu. “
Jón hristi höfuðið og mælti:
„Eg neyti einskis vins, á meðan ég er í þjónustu
félagsins.“
Mark hélt áfram að þfengja honum til að súpa á flösk-
unni, og af því að það var mjög kált, þá saup Jón sopa
sinn úr henni. Hann tók ekki eftir því, að Mark lézt
súpa á, en smakkaði ekki á víninu.
Jón var ekki fyrri búinn að súpa á flöskunni, en hann
svimaði; honum sýndist allir hlutir snúast fyrir augum sér.
Mark hlóg kuldahlátr, og kastaði flöskunni út úr
vagniuum, tók síðan sjálfr við stjórn á véiinni.
„Eg hef gamla og mikla skuld að borga þér, Jón,‘,
hrópaði hann, ,,og nú skal ég borga þér hana með full-
nægjandi rentum. Þú hefir rænt mig öllu, og gert mig
að þeim manni, sem ég nii er ; nú hefir skapaiinu fengið
mér hefndina í hendr.“
Jón var ekki fær um, að hreifa sig, en liann hafði þó
fullkomna meðvicund.
,,Hvað ætlaiðu að gera]“ stamaði hann.