Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 82
NANCE.
78
inui síðuatu kveðju, en virtust ekki ætlii að geta skilið aftr,
vitandi að sá skilnaðc var fyrir fult og fast.
Þau skildu að vísu syrgjaudi, en sorg þeirra var þó
okki iiuggunarlaus : þau elskuðust!
Fám dögum síðar fór trúlofan Bortliu og Warren opin-
berlega fram, og um leið var það lilkynt, að brátt yrðu
þau „maðr eg kona.“
TJtiit Bertiiu líktíst okki því, að hún væri ný-trúlofuð.
gleðiblærinn var horfinn af andliti hennar. Göngulagið
var ekki lengr létt og svífandi, og vinir hennar í sókninni
sáu hana nú sjaldan.
„Hún verðr hrátt alt of tigin frú, t.il að geta lieimsótt
okkr,“ sögðu sumir þeirra, með þcssu vanalega v'anþakk-
læti, er oft á heima lijá fólki af iágum stigum.
En ástæðan var sú, að Bertha vildi forðast, að fund-
um þeirra Horacebísrisaman, sökum beggja þeirra.
Edgar Cospatric gaf nákvæmar gætr að henni. En
þcss gerðist engi þörf, Bortha var gædd bæði næmri sið-
ferðis-tilfinnihg og göfuglyndi. Hún trúði því, að ást
Warrens væri sönn, og þótt hún okki gæti endrgoldið
hana í sömu mynd, áleit hún samt skyldu sína, að verða
honum góð kona. Það var ekki hans sök, að hún var
neydd til, að eiga hann mót vilja sínum.
Eitt sinn er lnín sat að morguuverði með föður sínum,
heyrðu þau alt í einu, að kyrkjuklukkuuum var hringt.
Högg og högg heyrðist, moð löngu millibili.
„Það er dánarklukkan !“ mœlti Edgar Cóspatrie.