Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 40
36
LEYXDAUMÁL2D.
;>En—hvernig fókkstu að vita það?" spurði frúin í
hálfum hljóðum.
„Herhergis-stúlkan þín hafði grun um jtað og sagði
mér frit ætlan sinni. Ég fékk hana til að þegja um það,
on tók að rannsaka málið. Ég komst þá að raun ttm, hvers
vegua jní hafðir neitað öllum þeim mönnum, er orðið höfðu
til að biðja }iín. Það var fyrst eftir dauða Hamiltons, að
óg vogaði að hiðja um hönd þina og hjarta."
Ei'ú Arkdale glápti á mann sinn með opinn munnínn,
mállaus af undriin. liftir nokkra þögn sagði lávarðrinn :
„Það er enginn efi á því, að Hamilton hefir myrtr verið.
Hann átti vin, er hét Shaw —“
„Shaw !“ endrtók fní Arkdale og þaut upp í rúminu.
„Já! ójá, það er satt,“ mælti lávarðrinn. „Hann hét
Sliaw, maðrinn, som fannst myrtr fyrir nokkrum tima síð-
an — maðrinn hennar Parkers. En maðrinn, sem ég tala
um, var iiorfinn, er lík Hamiitons fanst og hann var gruu-
aðr um, að hafa vcrið bnnamaðr Hamiltons."
„Hefði ég hara vitað fyr, það, sem þú nií segir mér,“
hvíslaði frú Arkdale.
Maðr hennar leit til hennar áhyggjufulíum augum.
Ég hofi, ef til vill, gert. rangt í að þegja,“ mælti lá-
varorinn, „en ég breytti eins og ég hafði bezt vit á.
„Þú broyttir göfugfega, Henry, eins og þú jafnan
gjönr. Allar þær kvalir, er ég hefi liðið þessi löngu ár,
eru sjálfri mér að keuna. Ó, guð minn góðr, ég he.fi lið-
ið ruikið, en ég hefi líka syndgað,mikið,“ sagði frú Ark-
dale. Ifún tók báðum höndum fyrir andlit sér og bað
innilega og lengi guð um náð og fyi irgefning.