Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 24
20
LEYKDARMÁIJI).
rnynda sér að slíkt kæmist upp, er hrein gáta. Stúlkan hlýtr (
að vera vitlaus“.
„Lögreglustjóranum hlýtr að skjútlast", greip frúin .
fram í: ,,hér í húsi er engin, sem heitir Emma Shaw“.
„Það mun brútt koma í ljós“, sagði lávarðrinn í þung- I
um þönkum.
I því var hurðinni hrundið upp og lögreglustjórinr.
kom afir. Anægjan skein út úr honum. Hann lokaði
vandlegít hurðinni eftir sér og tók síðan upp vasabók sína.
„Ég er búinn að sjá stúlkurnar, lávarðr minn, og ráðs- .
konúna líka. E>að er að eins á tveimr, sem grunr getr leik-
ið“ sagði hann.
„Hvorjar eru þær ?“ spurði lávarðrinn. ' j
,,Onnui* er ein af eldhús-stúlkunum; hún var úti þetjta j
kveld með piltinum sínúm. En óg skal brátt komast þar uð
sannleii.anum-1, sagði lögreglustjórinn, um leið og hann
ritaði í vasabók sína nokkur orð með ritblýi.
„N"ú, nú, og hin“, spurði lávarðrinn.
„Herbergis-þerna yðar, náðuga frú“.
„Parkor !“ hrópuðu bæði hjónin í sömu andránni.
„Já, hún kvað kalla sig Parker; hún er ekki heima,“ ,
sagði lögreglustjórinn.
Lávarðrinn leit til konu sinnar. j
„Ég gaf henni leyfi til að fara út í dag“, mælti frúin i
„Sórstakt leyfi ?“ spurði lögreglustjórinn.
„Ég veit ekki, livað þór eigið við. Hún bað mig up
leyfi til að vera burtu í nokkra daga“, sagði frú Arkdiile'.
,,Hún kemr aftr í kveld. En það erómögulegt, aðþórgrumð|
hana. Hún heitir ekki Shaw. Hún heitir Emilia Parkfr“•■■■■