Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 56
52
NAN’CE.
„Já, sannarlcga. Þú þarft eigi að bera neinn kvíð-
boga fyrir því,“ svaraði Warren um leið og hann rúttí
skyndiloga úr sér og kom þá harðneslcju- og þótta-svipr á
audlit lionum. ,,Það er eigi líklegt, að ég verði til að ó-
virða ættarnafn það, er ég þykist eigi síðr góðr af, en þú-
,,ÖldungÍ8 rétt. Ég trúi þér — ég trúi þér, Warrem
Aldrei að taka niðr fyrir sig. Fegurð or fánýt. Og mundu
það, Warron, að þú ert kominn af aðli, og ert svo mann-
borlegr, að þú getr valið um hverja stúlku, sem þú vilt.
Gerðu uú svo vel, drengr minn, og aktu stólnuin inn með
mig. Sólin er gengin bak við lnisið, svo það fer að kólna-
Mundu það, som ég hef sagt þér, drengr minn —- líttu
kringum þig.“
Warren gerði sem faðir hansbaðhann; ogþogarhann
sá, að faðir hans var sofnaðr í stólnum, gekk hann til hor-
bergjii, sinna og skifti klæðum.
•Hann hafði þegar gleymt öllum áminningum föðr sfns,
on í huga lians var að oins ein kvennleg vera; það var
Nanco Thcrpston.
Hann hafði yerið að hugsa' um hana á leiðinni heim-
Og sannleikrinn yar, að ekkert augnahlik undir samfæðu
þeirra feðga liafði hún liðið úr minni honum. Aldrei
hafði nokkur kona gort slik áhrif á lianvi. Hann þafði
liiugað til ekki gefið konum inn minusta gaum ; og þ°
liefði hann, sem var eifiiigi og einkasonr Fenhy Fversleigh,
getað daðrað við allar stúlkur ,í grcndinni, ef liann Lefð'