Svava - 01.07.1898, Síða 30

Svava - 01.07.1898, Síða 30
26 ER-V 'pAD FORLÖG, HENDING, HAMINGJA, BDAHVADl eru svo mörg, að það verður verk atvikains, hendingar- innar, hvernig þeim lendir saman í það og það skiftið, og hver afleiðiugin verður. Lög stjórna vindinum, lög stjórna jafnvægi Jjaksteinanna og hreyfing; lög stjórna gangi mannsins; en hending og óhapp er það, að mað- urinn er staddur á, því augnabliki einmitt á þeim stað, er þaksteinninn fellur á, þegar vindurinn hefir rifið hann lausan og kastað hon um niður. Hending eu það, að hagl- liríðin dynur á einmitt þegar orustan er á hægsta stigi og blindar þann herflokkinn, er var að því kominn að vinna sigur. Tilviljanin, hendingin verður til—fæðist—fyrir sam- verkan margra laga og afla, og hún, samverkanin, vtrð- ur a/tur d sama augnabliki lögum hdð. Hinir mestu við- burðir mannkyns-sögunnar hafa leitt af þess háttar íil- viljunum sem hagl-hríðum, stormum, rigningum, ogsv. fr. En tilviljun virðist hafa verið í þjónustu æðra valds og hafa starfiið jafnt og þétt í þroskunar-áttina. Tilviljunin ór einuig lögum háð. Hamingja oghepnieru bara þjón- ustugyðjur. Forlögin sjálf eru þjónn. Það er til ‘vald, sem stöðugt starfar með réttvísi, sem er æðra öllu öðru afli, og sem notar öll önnur öfl smátt og smátt til að fram- kvæma áform sín. Þeir hafa allir saman rétt fyrir sér í því, er þeir segja

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.