Svava - 01.07.1898, Síða 36

Svava - 01.07.1898, Síða 36
32 ERO J)AD FORLÖG, HENDING, HAMINGJA, EDA HVADl Með öðrum ovðum: hversu samilækt og breýtilegt sem lífið er, og hversu óskiljanlegt sem það kann að virðastv þá. er eitt víst: réttlæti, sannleikur, góðleikur— kallið það hverju nafni, er ykkur sýnist— er þess síðasta, æðsta og sterkasta orð, þess voldugasta samdráttarafl, þess síðasta takmark, og að hver sá, er stýrir eftir þeim leiðarsteini, nær tryggri höfn á endanum, hvert sem hann siglir um hinn sólfrána haf-flöt hamingjunnar, eður hinn hvítfyss- andi brimgarð óhamingju og armæðu.— Hin síðari leiðin er oft hin skomsta. Og höfnin,—hvað sem f henni kann að dyljast— hofir meira að bjóða, en sjálfa hamingju- gyðjuna liofir nokkru sinni órað fyrir, því lífið er engin tilviljan, heldur gjöf og verJi Al-gæzkunnar.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.