Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 36

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 36
32 ERO J)AD FORLÖG, HENDING, HAMINGJA, EDA HVADl Með öðrum ovðum: hversu samilækt og breýtilegt sem lífið er, og hversu óskiljanlegt sem það kann að virðastv þá. er eitt víst: réttlæti, sannleikur, góðleikur— kallið það hverju nafni, er ykkur sýnist— er þess síðasta, æðsta og sterkasta orð, þess voldugasta samdráttarafl, þess síðasta takmark, og að hver sá, er stýrir eftir þeim leiðarsteini, nær tryggri höfn á endanum, hvert sem hann siglir um hinn sólfrána haf-flöt hamingjunnar, eður hinn hvítfyss- andi brimgarð óhamingju og armæðu.— Hin síðari leiðin er oft hin skomsta. Og höfnin,—hvað sem f henni kann að dyljast— hofir meira að bjóða, en sjálfa hamingju- gyðjuna liofir nokkru sinni órað fyrir, því lífið er engin tilviljan, heldur gjöf og verJi Al-gæzkunnar.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.